Efnahagskreppa = En Afganistan í forgang !


   Ţetta er dćmigert fyrir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttir og hinn
sósíaldemókratiska  flokk  hennar. Međan meiriháttar blikur
hrannast upp í íslenzkum efnahagsmálum dag eftir dag, og
íslenzkur almenningur veit ekki sitt rjúkandi ráđ, er ráđherra
langt austur  í Afganistan međ sérsveit íslenzkrar víkingar-
sveitar og hóp manna sér til halds og traust  til ađ öđlast
tilfinningu  fyrir  frumskógarlögmálinu  ţar. Á sama tíma er
algjör glundrođi  ađ skapast í íslenzkum efnahagsmálum.

  Í gćr og í dag hefđi ríkisstjórnin átt ađ sitja á neyđarfundum
til ađ fjalla um ţađ alvarlega ástand sem er ađ skapast í efna-
hagsmálum Íslendinga og ţá alvarlegu fjármálakreppu sem
nú ríkir á alţjóđlegum fjármálamörkuđum. Ótal bráđabirgđa-
lausnir er hćgt ađ grípa til og lágmarka hin skađlegu áhrif
sem orđin eru og fara vaxandi. En ríkisstjórnin GERIR EKKI
NEITT!  Annar höfuđhelmingur hennar spókar sig bara austur
í Afganistan heilu daganna, og lćtur sér fátt um finnast um
ástandiđ á Íslandi. Ábyrgđarleysiđ og skilningsleysiđ er ALGJÖRT!

   Ţessi ríkisstjórn er  vita gagnslaus!
 
   Og alveg sérstaklega Samfylkingin¨!

   Hún á ţví ađ hverfa úr ríkisstjórninni !

   Og ţađ strax!
mbl.is Rćddi viđ afganskan hérađsstjóra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ríkisstjórnin fundađi í gćr. Forsćtisráđherra hélt blađamannafund, fjármálaráđherra talađi viđ fjölmiđla, svo og viđskiptaráđherra. Ţú veist ađ ţađ eru símar í Afganistan. Á ríkisstjórnafundi var ákveđiđ ađ bíđa átekta. Geir sagđi ađ hann og Seđlabankin vćru í ágćtu sambandi en ekkert vćri hćgt ađ gera strax ţví ţetta vćri kannski bara yfirskot á markađi sem gegni fljótlega til baka. Svo ţetta eru ađstćđur sem voru skapađar af vinum ţínum í framsókn. Ţ.e. ađ seđlabankanum voru sett lög um hvernig standa ćtti ađ ţví ađ halda verđbólgu niđri međ stýrivöxtum sem svo aftur hafa skapađ skilyrđi til fyrir spákaupmenn ađ leika sér međ örmyntina okkar í formi Krónu og Jöklabréfa.

Veit ađ ţér er illa viđ Ingibjörgu en minni á ađ hún er ađ vinna sem utanríksráđherra og gera ţađ sem ţeir eiga ađ gera.

Magnús Helgi Björgvinsson, 19.3.2008 kl. 03:17

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Magnús. Á fundi forsćtisráđherra í gćr KOM EKKERT FRAM annađ
en ađ bíđa og sjá hvađ setur. Í Mbl í dag kemur fram ađ ríkissjóđur
er ađ STÓRGRĆĐA á bensínverđshćkkunum. Bara ţađ eitt ađ koma
međ ţađ útspul í gćr ađ t.d ađ lćkka virđisauka á bensíni hefđi strax
veriđ til bóta svo eitt dćmi  sé nefnt. En ríkisstjórnin GERIR EKKERT
og formađur Samfylkingarinnar spókar sig bara austur í Afganistan
međ hóp manna og Víkingasveit međ sér TIL AĐ FÁ TILFINNINGU
fyrir ástandinu ţar eins og Ingibjörg orđađi ţađ. En hvernig vćri ađ
hún kćmi einhvern tímann heim OG FENGI TILTINNINGU FYRIR
ÁSTANDUNU HÉR og hvernig HINN ALMENNI Íslendingur hefđi
ţađ ţessa daganna.?

Já međ krónuna. Henni er ađ sjálfsögđu kennt um allt.  Hvađa
vit er í  ţví t.d ađ hafa hana ALFGJÖRLEGA FLJÓTANDI í ţeim
ÓLGU SJÓ  sem er á peningamörkuđum heimsins í dag.? Hvers
vegna í ÓSKÖPUNUM er hún ekki aftengd NÚ ŢEGAR sem algjör-
lega fljótandi og tengd viđ ákveđna myntkörfu međ ákveđnum
frávíkum? Ţví ţađ er svo ÓTAL MARGT hćgt ađ gera til ađ STJÓRNA
ástandinu. Eittjvađ sem ţessi ríkisstjón ALLS EKKI VILL GERA!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 19.3.2008 kl. 09:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband