Benedikt XVI hvetur til friðar


    Benedikt XVI  hvetur til friðar í  páskaprédikun  sinni í
dag. Einkum minntist hann á Miðauturlönd, Landið helga,
Írak og Tíbet, auk þess svæði í Afríku eins og Sómalíu
og Darfur.  Þá fordæmdi Páfi einnig óréttlæti, hatur  og
ofbeldi meðal þjóða og einstaklinga.

   Taka ber undir orð Benedikts páfa nú á páskadag.  Hann
er einn af virtustu páfum af mínum dómi!

   Gleðilega páska ! 

  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Kæri bloggvinur, ég óska þér og þinum gleðilegra páska.

Sigurður Þórðarson, 23.3.2008 kl. 14:02

2 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Gleðilega páska herrar mínir og allir aðrir !

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 23.3.2008 kl. 16:45

3 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Bara skil ekki svona Kristinn. Benedikt páfi er afar virtur páfi og
hefur ætíð haft góðan mann að  geyma.

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 24.3.2008 kl. 13:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband