Verjum stjórnarskrána gegn ESB-sinnum !

 

   Ljóst er ađ  til  ţess ađ Ísland  geti  gerst  ađili ađ
Evrópusambandinu ţarf ađ  breyta  stjórnarskránni.
Svo mikiđ framsal á fullveldi Íslands felst í slíkri ađild.
Bent hefur veriđ á ađ ţetta yrđi helst ađ gerast í ađ-
ildarferlinu, og helst fyrr. Ţví ţetta vćri frumforsenda
ađildar.

   Fyrir Alţingi  liggur  frumvarp  um  breytingu á
stjórnarskránni í ţessa veru. Ţví Samfylkingin er
tilbúin til ađ veita slíkt fullveldisafsal, og vill greiđa
fyrir málinu, ţannig ađ stjórnarskráin ţvćlist ekki
fyrir ţegar sú stund rennur upp ađ ţingmeirihluti
verđur fyrir ESB-ađild. Björn Bjarnason dómsmála-
ráđherra hefur  einnig  bent  á  ţetta og taliđ ţađ
međ í svokallađa vegvísi ađ ESB-ađiild sem yrđi ađ
afgreiđa, ef til ađildar kćmi. En Björn hefur aldrei
talađ fyrir ESB-ađild.

   Breyting á stjórnarskrá ţarf ađ samţykkja á
tveim ţingum milli alţingiskosninga. Ef breytingin
nćst ekki fram á ţessu kjörtímabili, ţá nćr hún
ekki fram fyrr en á  NĆSTA kjörtímabili, og ţá
ţarf aftur ađ   fara fram ţingkosningar. Sem ţá
gćtu allt eins dregist í 4 ár í viđbót. 

  Ljóst er ađ á Alţingi í dag er alls enginn meiri-
hluti fyrir ESB-ađild. Tillögur í ţá átt ađ breyta
stjórnarskránni svo Ísland geti framselt stórs
hluta fullveldis síns  til Brussels  hljóta  ţví  ađ
verđa kolfelldar. Ţví sá  ţingmađur sem segist
mótfallinn ESB-ađild fćri  vćntanlega  ekki ađ
fara ađ ryđja úr vegi HELSTU hindruninni um ađ
Ísland geti gengiđ í ESB.  Eđa hvađ? 

  Ţví er mikilvćgt ađ ALLIR ţingmenn sem and-
snúnir eru ađild Ísland ađ ESB eđa hafi efasamdir
um hana standi fast á móti ÖLLUM breytingum á
stjórnrarskránni varđandi ESB-ađild.

   Í raun yrđi  kosningin  um  breytingu á stjórnar-
skránni til ađ gera ESB-ađild mögulega fyrsta kosn-
ingin um ađildina ađ Evrópusambandinu. 

  Ţađ verđur ţví náiđ fylgst međ afstöđu ţingmanna
komi tillaga Samfylkingarinnar til afgreiđslu á Alţingi.

  Menn verđa ađ sjá gegnum lúmskulegu áform Sam-
fylkingarinnar.

  Hún virđist einskins svífast í ţessu máli !

   Gelđilega Páska  ÍSLENDINGAR!! 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Bendi á áhugaverđa pćlingar um Ísland og ESB hjá Guđmundi Magnússyni. Ţetta eru áhugaverđar vangaveltur hjá honum og alls ekki neinn áróđur međ eđa á móti. En er einmitt um ţađ sem Guđmundur er ađ fjalla um hér ađ ofan.

Og gleđilega Páska Guđmundur!

Magnús Helgi Björgvinsson, 23.3.2008 kl. 00:56

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sömuleđis Magnús minn. Gleđilega páska!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 23.3.2008 kl. 00:57

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Skođanalaus stjórnmálaflokkur eins og Samfylking sem gat ekki myndađ sér afstöđu um fiskveiđistjórnunarkerfiđ sem stjórnarandstöđuflokkur er auđvitađ jafn skođanalaus í ríkisstjórn og áróđur ţeirra hinna sömu um Evrópuađild er hjákátlegur í ţví sambandi.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 23.3.2008 kl. 02:23

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Kristinn. Meirihluti Framsóknar er á móti ađild eins og ALLIR SANNIR
Íslendingar.  Pćldu í einu. 300 ţúsund manna breiđgata Berlín.
Hvađ hafur slíkur fjöldi mikil hrif innan 300 milljóna manna innan
ESB? Ísland hefđi ENGIN áhrif. Auk ţess myndum viđ glutra niđur
fullveldinu, sjálfstćđinu og yfirráđum okkar yfir fiskimiđunum. Ţannig
ađ ađild Íslands ađ ESB KEMUR ALDREI TIL GREINA!  ALDREI!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 24.3.2008 kl. 16:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband