Ţarf ekki frekar úttekt á ríkisstjórninni ?


   Geir H Haarde forsćtisráđherra vill ađ gerđ veriđ frćđileg
úttekt  á ţví hvort Seđlabankinn hafi öll hugsanleg tćki til
ađ sinna hlutverki sínu. Ţetta kom fram í rćđu forsćtisráđ-
herra á ađalfundi Seđlabankans í gćr. 

  Er ekki miklu fremur ástćđa til ađ  gerđ  verđi  frćđileg  út-
tekt á ríkisstjórn Geirs H Haarde fyrir ađ gera ekki nokkurn
skapađan hlut af viti í efnahagsmálum?  Eđa veit forsćtisráđ-
herra ekki ađ ţađ er  fyrst og fremst ríkisstjórn hans  sem ber 
hina pólitísku ábyrgđ á stjórn efnhagsmála en ekki Seđlabank-
inn? Veit forsćtisráđherra ekki ađ Seđlabankinn er einungis
ađ framfylgja peningamálastefnu sem hans eigin ríkisstjórn
hefur beiđiđ hann ađ gera?  Peningastefnu sem nú er orđin
svo gjörsamlega gjaldţrota ! 

  Hversu lengi enn skynjar ekki forsćtisráđherra skyldu sína
og hlutverk?  Hversu lengi enn fattar ekki forsćtisráđherra
ađ ţađ er gjörsamlega út í hött ađ vera međ minnsta gjald-
miđil heims FLJÓTANDI á hinum mikla ólgusjó í alţjóđlegum
peninga-og gjaldeyriismörkuđum? Binding krónunar viđ ákveđna
myntkörfu eđa mynt er  öllum ljóst ađ sé eina skynsamlega
lausnin í stöđunni, nema forsćtisráđherra og rauđlausu ríkis-
stjórn hans.

   Á međan blćđir fyrirtćkjum út og almenningur situr í súp-
unni!

  Ţjóđin hefur fengiđ nóg!  Mótmćli vörubílstjóra eru bara upp-
hafiđ af allsherjar mótmćlum ţjóđarinnar !

  Tími ríkisstjórnarinnar er liđinn !
  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband