Ţorsteinn Pálsson vill breyta stjórnarskránni strax !
30.3.2008 | 11:23
Evrópusambandssinnin Ţorsteinn Pálsson ritstjóri Fréttablađsins
skrifar leiđara ţess í dag. Ţar bendir hann réttilega á ađ til ţess
ađ ganga í ESB ţurfi ađ breyta stjórnarskránni. Fullveldisafsaliđ sé
ţađ míkiđ. Ţess vegna ţurfi ađ gera ţađ á ţessu kjörtímabili, ţví ađ
breytingin kallar á samţykki tveggna ţinga međ kosningum á milli.
Bersýnlegt er ađ Evrópusambandssinnar ćtla ađ beita öllum brögđ-
um til ađ koma Íslandi inni í ESB sem fyrst. Ţótt öll rök mćla á móti
ţví sem taka tillit til ŢJÓĐARHAGSMUNA. Ţannig hefur Samfylkingin
sem Ţorsteinn hvatti svo til ađ yrđi tekin í ríkisstjórnina, ţegar lagt
fram frumvarp til breytinga á stjórnarskránni í ţessu augnamiđi.
Ljóst er ađ ritstjóri Fréttablađsins og fleiri ESB-sinnar eru farnir
ađ ókyrrast um ţessa breytingu á stjórnarskránni. Ţetta ţing er
senn liđiđ og ţá bara tvö eftir ef ríkisstjórnin lafir út kjörtímabiliđ.
Ef hins vegar er eitthvađ ađ marka yfirlýsingar ţingamanna um
afstöđu ţeirra gagnvart ađild Íslands ađ ESB, ţá liggur fyrir ađ
mikill meirihluti Alţings er andvígur slíkri ađild í dag.
Ţví er afar mikilvćgt ađ sá ţingmeirihluti komi í veg fyrir tilraunir
ESB-sinna ađ liđka fyrir ađild ađ ESB hvađ ţetta varđar. Sá ţing-
mađur sem í hjarta sínu í dag er andvigur ţví ađ Ísland undir-
gangist Brussel-valdiđ og gerist ađili ađ ESB fer ekki ađ greiđa
fyrir ţví ađ svo verđi. Eđa hvađ ?
Látum ţví drauma Ţorsteins Pálssonar og annara ESB-sinna um
breytingar á stjórnarskránni hvađ ţetta varđar vera draumóra
áfram!!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já ég tek undir ţetta sjónarmiđ Guđmundur.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 31.3.2008 kl. 00:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.