Vonandi fljótlega líka ţýzkar !!!


  Frönsk flugsveit mun koma til Íslands í nćsta mánuđi til ađ
stunda hér ćfingar og eftirlit međ íslenzka flugstjórnarsvćđ-
inu, og er  ţađ  vel. Fleiri  flugsveitar  frá  Nato-ríkjum munu
einnig taka  ţar ţátt á nćstu mánuđum. Sakna ţó eins ţeirra.
Ţjóđverja, sem hafa lýst áhuga  á slíkri  ţátttöku. Bćđi ţađ  ađ
Ţjóđverjar hafa ćtíđ veriđ okkur einstök vinarţjóđ, og svo hitt
ađ ţýzki herinn er sá öflugasti innan Nato-ríkja í Evrópu í dag.
Ţá hafa ţýzkar herflugvélar oftar hér viđkomu í millilendingum
en ađrar herflugvélar Nato.

   Menningarleg og viđskiptaleg tengsl Íslendinga og Ţjóđverja
hafa ćtíđ veriđ mikil. Ţurfum ađ stórefla ţau pólitísku, ţví Ţjóđ-
verjar hafa t.d lykilstöđu innan Evrópusambanadsins.  En ţar
er oft gott ađ eiga hauk í horni. Samvinna á sviđi varnar-og ör-
yggismála gćti ţannig orđiđ einn liđurinn í ţví ađ stórauka hiđ
pólitíska samstarf ţessara tveggja meriháttar vinarţjóđa. 

  Vonandi verđur ekki langt ađ bíđa ađ ţýzkar flugsveitir taki hér
fullan ţátt í reglubundnu eftirliti međ íslenzka flugstjórnarsvćđinu.

 


mbl.is 100 manna frönsk flugsveit á leiđ til landsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađa land er svo nćst međ flugsveit hér? Norđur Kórea kannski? Hvađ međ ađ bjóđa Kínverjum ađstöđu hér? Ef Frakkarnir koma ćttum viđ ađ biđja ţá um ađ koma međ nóg af ódýru rauđvíni. Kínverjarnir geta svo bođiđ upp á kínverja:)

sexylady (IP-tala skráđ) 3.4.2008 kl. 08:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband