Leyniţjónustur sanna gildi sitt


  Réttarhöldin í Bretlandi í dag ţar sem átta menn eru
sakađir um ađ hafa ćtlađ ađ sprengja flugvélar í loft
upp milli Evrópu og Bandaríkjanna sýna og sanna
enn einu sinni gildi og kost ţess ađ ríki hafi á ađ skipa
öflugum greiningardeildum og leyniţjónustum. Á undan-
förnum árum hefur starf slíkrar löggćslu bjargađ ţúsund-
um borgara frá tortýmingu allskyns hryđjuverkahópa.

  Ţađ er mikill miskilningur einkum međal róttćkra vinstri-
sinna hérlendis ađ Ísland sé eitthvađ öđruvísi  í sveit sett
hvađ ógn af allskyns  glćpalýđ varđar. Ţvert á móti er ógn-
in sú sama og í okkar nágrannalöndum.

   Efling greiningardeildar lögreglu er ţví gott mál svo langt
sem hún nćr.  Fullkomin leyniţjónusta eins og hún gerist
best međal okkar helstu nágrannaţjóđa hlýtur hins vegar
ađ vera takmarkiđ!

   Ţví fyrr, ţví betra !!!

 
mbl.is Sakađir um ađ hafa lagt á ráđin um hryđjuverk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kári Gautason

Nennirđu ađ benda mér á fleiri dćmi ţar sem komiđ hefur veriđ í veg fyrir hryđjuverk međ leyniţjónustu?

Ţetta er heimskuleg apparöt sem gleypa almannafé, frekar nota ţetta í eitthvađ gáfulegt. 

Kári Gautason, 5.4.2008 kl. 10:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband