Atvinnubílstjórar láti nú gott heita!


   Mótmćlaađgerđir atvinnubílstjóra hafa nú stađiđ yfir hátt
á ađra viku. Ţetta  eru  lengstu  borgaraleg mótmćli gegn
stjórnvöldum í áratugi, sem segir, ađ eitthvađ er mikiđ ađ
stjórnarfarinu á Íslandi um ţessar mundir.

  En nú er líka mál ađ linni.  Andófsmenn  hafa  komiđ mót-
mćlum sínum rćkilega til skila, međ  skilningi  ţjóđarinnar,
og ţví  eđlilegt ađ látiđ verđi á ţađ reyna á nćstu misserum
hversu langt stjórnvöld  eru  tilbúin ađ  koma  til  móts viđ
borgarana í lćkkun eldsneytis og á öđrum  lífsnauđsynjum. 

  Ţótt núverandi ríkisstjórn sé međ eindćmum duglaus og
ráđalaus, og skilningur hennar  gagnvart fólkinu í landinu
afar takmarkađur, verđur engu ađ síđur ađ virđa lög og reglur
ţjóđfélagsins.  Ţađ er grundvallaratriđi!

  Ađ öđrum kosti gćti stuđningur ţjóđarinnar viđ málstađinn
snúist upp í andhverfu sína.

  Og ţađ mjög snöggt!


mbl.is Atvinnubílstjórar ćtla ekki ađ vera í umferđinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

..já vildi ađ ég hefđi efni á góđum bókhaldara. Kominn í klemmu međ lausafé..mátt senda mér e-mail kvađ ţú tekur fyrir bókhaldsţjónustu..

Óskar Arnórsson, 7.4.2008 kl. 22:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband