Peningastefnan murkar lífiđ úr ţjóđinni !


   Peningastefna Seđlabankans er gjaldţota! Ríkisstjórnin
ber pólitíska ábyrgđ á gjaldţroti peningastefnu Seđlabank-
ans.  Hversu lengi enn á vitleysan ađ halda áfram? Ţangađ
til atvinnulífiđ á Íslandi hefur endalega veriđ keyrt í ţrot
vegna himinhárra okurvaxta og flöktandi gengis ?

  Er enginn međ viti lengur í Seđlabankanum eđa ríkisstjórn?
Hvers vegna er peningastefnunni ekki gjörbreytt?  Og ţađ
ŢEGAR Í STAĐ!

  Ţórólfur Matthíasson prófessor viđ Háskóla Ísland hefur
m.a bent á afar skynsamlega leiđ í gengismálum sbr. Frétta-
blađiđ um helgina. Ađ tekin verđi upp myntsamstarf t.d viđ
Norđmenn, sem búa viđ sterkt gengi og dygra gjaldeyris-
varasjóđi í tengslum viđ olíusjóđinn norska. Slíkt samstarf
yrđi hćgt ađ koma á fót á skömmum tíma, og gćti náđ til
margra ţátta. Binding krónunar viđ ţá norsku međ ákveđum
frávíkum myndi koma strax stöđugleika á gengiđ, sem myndi
strax minnka verđbólgu og stórlćkka vexti.

  Hvers vegna í ósköpunum er ţetta ekki rćtt og skođađ í
dag? Á međan blćđir  almenningur  og  atvinnulíf ! Hvers
vegna er hinni TILGANGSLAUSU vitleysu enn haldiđ áfram?
Skilja menn enn ekki ađ ţađ er GJÖRSAMLEGA ÚT Í HÖTT
ađ vera međ minnsta gjaldmiđil heims algjörlega FLJÓTANDI
og berskjaldađan í ólgusjó alţjóđlegra peningamála í dag?
Meir ađ segja stćrsti gjaldmiđill heims, USA-dollar hefur
hríđfalliđ.

  Í gćr hćkkuđu stýrivextir í 15.5%. VIĐ ŢAĐ FELL GENGIĐ !

  Rugliđ er ALGJÖRT!

  Er enginn mannlegur máttur sem getur komiđ vitinu fyrir
ALLA seđlabankastjóranna  og ráđherra ríkisstjórnarinnar?

  Er ţađ algjörlega vita-vonlaust ?

  Eđa á algjörlega ađ murka lífiđ úr ţjóđinni ?
mbl.is Evruvćđing atvinnulífs metin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já ţetta er međ ólíkindum Guđmundur, hreinum ólíkindum og sitjandi stjórnvöld ţykjast ekkert ţurfa ađ gera viđ ţessar ađstćđur, bara ekkert.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 11.4.2008 kl. 00:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband