Hvađ ţarf ađ rćđa svona míkiđ viđ Rice?


   Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráđherra átti sérstakan
fund međ Condoleezzu Rice, utanríkisráđherra Bandaríkjanna
í gćr. Hvađ ţarf ađ rćđa svona míkiđ viđ bandarisk stjórnvöld
eins og framkoma ţeirra hefur veriđ í garđ Íslendinga síđustu
misseri og ár? -  Mjög lítiđ! 

   Sannleikurinn er sá ađ eftir brotthvarf bandariska hersins
frá Íslandi og alveg sérstaklega í ađdraganda ţess, ţar  sem
íslenzkt stjórnvöld voru nánast gerđ ađ fiflum af bandariskum
stjórnvöldum, höfum viđ lítiđ viđ ţau ađ tala í dag. Og ţá alveg
sérstaklega ekki um öryggis- og varnarmál. Og allra síst Cond-
oleezzu Rice sem var höfuđpaurinn í ţví ađ draga íslenzk stjórn-
völd á asnaeyrunum kringum brotthvarf bandariska hersins.

   En Ingibjörg Sólrún virđist allt  annarar  skođunar.  Hrifning
hennar af Condoleezzu Rice leynir sér ekki, og ţá vćntanlega
sértaklega fyrir hvađ hún stendur. Enda rćddu ţćr stöllur ađ-
allega um eflingu einhvers samstarfs kvenutanríkisráđherra,
hvađ sem í ósköpunum ţađ svo ţýđir ?

  Í öryggis- og varnarmálum eiga Íslendingar fyrst og fremst
ađ halla sér ađ Evrópuţjóđunum innan Nato.

  Ţeim er mun fremur hćgt ađ treysta !
mbl.is Utanríkisráđherra fundar međ Condoleezzu Rice
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Benedikt. Vill benda ţér á ađ NATO eru allt önnur samtök en ESB.
Fjölmörg ríki eru í NATO en alls ekki í ESB.  Gjörólík samtök!

Er ekki međ Samfylkinguna á heilanum Benedikt. En hún jú veldur
manni oftar en ekki pólítískri furđu svo ekki sé meira sagt ! 

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 12.4.2008 kl. 01:06

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Ţađ er alveg rétt ađ Bandaríkjamenn höfđu okkur ađ fíflum viđ brotthvarf hersins, sem ţagađ var yfir fram yfir kosningar 2003.

Samfylkingarformađurinn Ingibjörg Sólrún horfir ekki í kostnađ viđ utanríkisţjónustuna nú ađ sjá má, sem utanríkisráđherra og ţessi fundur er tilkominn vegna ţess hún hitti Condolezzu á flakki til Evrópu ef ég man rétt.

Međ öđrum orđum einn af ţessum fundum án sýnilegs tilgangs.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 12.4.2008 kl. 02:18

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Einmitt Guđrún!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 13.4.2008 kl. 00:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband