Höfundur
Guðmundur Jónas Kristjánsson

Höfundur starfar sem sjálfstæður bókhaldari. REIKNINGSSKIL SF. Í stjórnmálum aðhyllist þjóðleg, borgarasinnuð viðhorf. Er í FRELSISFLOKKNUM. Kristinn.
Netfang gjk@simnet.is
Eldri færslur
- Maí 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- Ágúst 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Júní 2016
- Maí 2016
- Mars 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Hvað þarf að ræða svona míkið við Rice?
12.4.2008 | 00:29
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra átti sérstakan
fund með Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna
í gær. Hvað þarf að ræða svona míkið við bandarisk stjórnvöld
eins og framkoma þeirra hefur verið í garð Íslendinga síðustu
misseri og ár? - Mjög lítið!
Sannleikurinn er sá að eftir brotthvarf bandariska hersins
frá Íslandi og alveg sérstaklega í aðdraganda þess, þar sem
íslenzkt stjórnvöld voru nánast gerð að fiflum af bandariskum
stjórnvöldum, höfum við lítið við þau að tala í dag. Og þá alveg
sérstaklega ekki um öryggis- og varnarmál. Og allra síst Cond-
oleezzu Rice sem var höfuðpaurinn í því að draga íslenzk stjórn-
völd á asnaeyrunum kringum brotthvarf bandariska hersins.
En Ingibjörg Sólrún virðist allt annarar skoðunar. Hrifning
hennar af Condoleezzu Rice leynir sér ekki, og þá væntanlega
sértaklega fyrir hvað hún stendur. Enda ræddu þær stöllur að-
allega um eflingu einhvers samstarfs kvenutanríkisráðherra,
hvað sem í ósköpunum það svo þýðir ?
Í öryggis- og varnarmálum eiga Íslendingar fyrst og fremst
að halla sér að Evrópuþjóðunum innan Nato.
Þeim er mun fremur hægt að treysta !
![]() |
Utanríkisráðherra fundar með Condoleezzu Rice |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
fullveldi
-
thjodarheidur
-
jonvalurjensson
-
gustafskulason
-
duddi9
-
alit
-
altice
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
asthildurcesil
-
astromix
-
axelaxelsson
-
axelthor
-
bene
-
benediktae
-
brandarar
-
diva73
-
doddidoddi
-
dramb
-
dullur
-
ea
-
eeelle
-
eggertg
-
einherji
-
emilkr
-
esb
-
esv
-
fannarh
-
flinston
-
friggi
-
gagnrynandi
-
gattin
-
geiragustsson
-
pallvil
-
gmaria
-
gmc
-
godinn
-
gp
-
gudjul
-
gun
-
gunnlauguri
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
hannesgi
-
hlekkur
-
hhraundal
-
hogni
-
hreinn23
-
hrolfur
-
hugsun
-
huldumenn
-
hvala
-
islandsfengur
-
isleifur
-
jaj
-
jensgud
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
juliusbearsson
-
jullibrjans
-
kaffistofuumraedan
-
kolbrunerin
-
kristjan9
-
ksh
-
maeglika
-
maggiraggi
-
magnusjonasson
-
magnusthor
-
mal214
-
mixa
-
morgunbladid
-
muggi69
-
nautabaninn
-
nielsen
-
noldrarinn
-
nytthugarfar
-
oddikriss
-
olafurthorsteins
-
partners
-
prakkarinn
-
predikarinn
-
rafng
-
rs1600
-
rynir
-
samstada-thjodar
-
siggisig
-
siggith
-
sighar
-
sigurjonth
-
silfrid
-
sjonsson
-
skessa
-
tilveran-i-esb
-
skinogskurir
-
skodunmin
-
skulablogg
-
solir
-
stebbifr
-
sumri
-
sushanta
-
svarthamar
-
thorhallurheimisson
-
sveinnhj
-
tomasha
-
valdisig
-
tibsen
-
thorsteinnhelgi
-
toro
-
trumal
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
veravakandi
-
vestfirdir
-
vidhorf
-
westurfari
-
ziggi
-
ornagir
-
seinars
-
zeriaph
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
auto
-
solbjorg
Athugasemdir
Benedikt. Vill benda þér á að NATO eru allt önnur samtök en ESB.
Fjölmörg ríki eru í NATO en alls ekki í ESB. Gjörólík samtök!
Er ekki með Samfylkinguna á heilanum Benedikt. En hún jú veldur
manni oftar en ekki pólítískri furðu svo ekki sé meira sagt !
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 12.4.2008 kl. 01:06
Sæll Guðmundur.
Það er alveg rétt að Bandaríkjamenn höfðu okkur að fíflum við brotthvarf hersins, sem þagað var yfir fram yfir kosningar 2003.
Samfylkingarformaðurinn Ingibjörg Sólrún horfir ekki í kostnað við utanríkisþjónustuna nú að sjá má, sem utanríkisráðherra og þessi fundur er tilkominn vegna þess hún hitti Condolezzu á flakki til Evrópu ef ég man rétt.
Með öðrum orðum einn af þessum fundum án sýnilegs tilgangs.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 12.4.2008 kl. 02:18
Einmitt Guðrún!
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 13.4.2008 kl. 00:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.