Frjálslyndir eiga hrós skiliđ !


   Ţingflokkur Frjálslynda flokksins ályktađi nýlega um efnahags-
vandann og ESB.  Í Evrópumálum segir ađ ađild ađ ESB komi
ekki til greina viđ núverandi reglur  ţess í sjávarútvegsmálum.
Ţá er víkiđ ađ einu grundvallaratriđi sem  ESB-sinnar loka alveg
augum fyrir og sem hér hefur oft veriđ fjallađ um. En í ályktunni
segir varđandi ađild Íslands ađ ESB.

  ,, Reglur Evrópusambandsins gera ráđ fyrir  ţví  ađ  stofnanir
ţess ráđi ákvörđun  um nýtingu  einstakra  fiskistofna og fari
međ samninga viđ erlend  ríki um  veiđar úr ţeim. ENGIN TÖK
VERĐA Á ŢVÍ AĐ  TAKMARKA FJÁRFESTINGAR  ERLENDRA AĐILA
Í ÍSLENSKUM SJÁRVARÚTVEGSFYRIRTĆKJUM SEM ŢANNIG MYNDU
GETA KOMIST YFIR FORRĆĐI VEIĐIHEIMILDANNA".

   Ţetta er lofsverđ ályktun hjá Frjálslyndum og einmitt í anda
ţess sem  hér hefur veriđ varađ viđ. Međ inngöngu í ESB fer
kvótinn á Íslandsmiđum nánast á markađsuppbođ innan ESB
međ skelfilegum afleiđingum fyrir land og ţjóđ.

   Hafi Frjálslyndir ţökk fyrir skýra afstöđu í ţessu stórmáli !

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alveg sammála Guđmundi.

Ólafur B. Jónsson (IP-tala skráđ) 11.4.2008 kl. 22:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband