Ranghugmyndir framkvćmdastj.S.A um evru.
13.4.2008 | 00:25
Ţađ er vćgast sagt međ ólíkindum hvađ háttsettir menn í
atvinnulífinu leyfa sér ađ bera á borđ fyrir ţjóđina. Stakstein-
ar Mbl. fjalla um ţađ í gćr og tiltaka Vilhjálm Egilsson fram-
kvćmdastjóra atvinnulífsins ţar sem dćmi. Spyrja Staksteinar
hvort hann ,,trúi ţví ađ allt verđi gott á Íslandi ef viđ tökum
upp evru í viđskiptum okkar í milli ţótt forseti framkvćmda-
stjórnar Evrópusambandsins hafi afgreitt allar slíkar hugmyndir
međ afgerandi hćtti í samtali viđ forsćtisráđherra Íslands fyrir
nokkru". - En sem kunnugt er hyggst Samtök atvinnulífsins
skođa ţann möguleika ađ atvinnulífiđ taki einhliđa upp evru.
Í fréttum Rúv í kvöld sagđi Jón Ţór Sturluson, hagfrćđingur viđ
Háskólann í Reykjavík ađ viđ vćrum í enn verri stöđu en viđ erum
í dag - ef viđ myndum taka upp evru í viđskiptalífinu og hćttum
ađ nota krónuna. Slíkt tvöfalt myntkerfi gengi ekki upp.
Ađ lokum er enn og aftur ástćđa til ađ vekja athygli á skođunum
Ţórólfs Matthíassonar prófessors í Fréttablađinu um s.l helgi ađ
raunhćt vćri ađ skođa myntsamstarf viđ Norđmenn, og sem hér
hefur veriđ fjallađ um í pistlum undanfariđ.
Hvers vegna leggur ekki Vilhjálmur Egilsson til slíka lausn sem er
mun raunhćfari og árangursríkari ? Eđa getur ástćđan veriđ sú
sem Staksteinar segja í lokin? En ţara segir:
,, Sennilega er ţađ sambýliđ viđ Samtök iđnađarins sem eru svona
smitandi!".
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:13 | Facebook
Athugasemdir
Sćll Guđmundur.
Já ţetta er stórskringilegt ástand og málflutiningur manna ber keim af ţröngri sýn á afmarkađa hagsmuni ađ sjá má.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 13.4.2008 kl. 01:59
Er ekki bara einrćđiđ ađ koma í ljós hćgt og sígandi?
Óskar Arnórsson, 13.4.2008 kl. 13:59
Hver er "Egill Vilhjálmsson"? Mér heyrist líka ađ ţađ séu allir í raun sem eru farnir ađ tala um ađ taka upp evru. Bendi á Ţorvald Gylfason í Silfrinu, Jón Magnússon, Edda Rós vildi ekki taka afstöđu en formađur Samtaka Iđnađarins segir ađ ţeir hafi talađ fyrir ţessu í mörg ár.
Ţorvaldur hvatti til ţess ađ Ríkisstjórnin lýsti ţví yfir starx á morgun ađ hún mundi hefja undirbúining ađ umsókn um ađild ađ ESB og mynntbandalagi ESB
Magnús Helgi Björgvinsson, 13.4.2008 kl. 14:53
Magnús. Vísa til bloggs mín hér á eftir, myntsamstarf viđ Norđmenn
sem ég tel fljótvirkustu og raunhćfustu laiđina í efnahagsmálunum
í dag. Er búinn ađ leiđrétta nafniđ Egil Vilhjálmsson. Takk fyrir
ábendinguna.
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 13.4.2008 kl. 15:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.