Hćkkandi verđbólga á evrusvćđinu


   Í mars var verđbólga á ársgrundvelli  á evrusvćđinu tćp 4%.
Slík verđbólga  hefur ekki mćlst  í heil 16 ár. Af ESB-ríkjum var
verđbólga hćđst  í Slóveníu tćp 7%. Verđbólgumarkmiđ Seđla-
banka Evrópu er undir 2%. Hagvaxtahorfur á evrusvćđinu hafa
versnađ ađ  undanförnu og mikil og viđvarandi verđbólga dregur
úr líkum ţess ađ stýrivextir verđi lćkkađir. Aukiđ atvinnuleysi er
víđa og nálgast t.d 6% á Íralndi. Mörg útflutningsfyrirtćki eiga
í erfiđleikum vegna  ţess hversu gengi  evrunar  er hátt. Víđa er
hrun á fasteignamörkuđum vegna  hinna  alţjóđlegu  fjármála-
kreppu og eiga margir bankar á evrusvćđinu í erfiđleikum. Margir
fjármálafrćđingar óttast aukiđ misgengi á evrusvćđinu haldi hin
alţjóđlega fjármálakreppa áfram. Mun ţađ geta reynt mjög á
sjálft myntsamstarfiđ á evrusvćđinu. En margir spáđu ţví í upp-
hafi evruvćđingarinnar ađ slíkt samstarf gengi ekki til lengdar
vegna mismunandi efnahagsástands í hinum ólíku ríkjum ESB. 
Ekki síst kćmi til samdráttar og ţrengingar í hinum alţjóđlega
fjármálageira. - Sem nú virđist vera ađ ganga eftir.

   Skyldu evru-og ESB-sinnar hérlendis ekki ţurfa ađ fara ađ setja
upp ESB-sólgleraugu ef fram heldur sem horfir ?

 
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband