Breski Seðlabankinn til bjargar breskum hagsmunum


  Í fréttum  RÚV í kvöld kom fram að Breski seðlabankinn er að
grípa til  róttækra  aðgerða til  að koma  lífi í breska fasteigna-
markaðinn, en hann hefur fallið mjög að undanförnu. Sama á
við um  mörg ríki evrusvæðisins. En nú koma  kostir þess að
reka sjálfstæða peningastefnu, mynt og hafa um vaxtastigið
að  segja. Vegna  þess að Bretar standa  utan evrunar og
Evrópska seðlabankann, geta þeir nú  gripið til sértækra að-
gerða varðandi breska hagsmuni á breskum fasteignamarkaði.
Alveg þvert á  það sem einstök ESB-ríki með evruna  sem
mynt og Evrópska seðlabankann yfir hausnum á sér geta
gert.

  Verðugt umhugsunarefni fyrir evru-sinna á Íslandi !

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband