Skrif Valgerđar furđuleg !


  Skrif Valgerđar Sverrisdóttir vara-formanns Framsóknarflokksins
í Mbl. í dag eru furđuleg. Ţar  ásakar hún Sjálfstćđisflokkinn um
ađ vera dragbítur í utanríkismálum eins og ađ Framsóknarflokkur-
inn hafi ţar hvergi komiđ nálćgt á annan áratug. Í Ţví sambandi
nefnir Valgerđur Schengen samstarfiđ, frambođ Íslands til Öryggis-
ráđsins, Kyoto og Evrópumálin.

  Hvađ varđar Schengen og Öryggisráđiđ ţá var ţađ fyrrverandi
ríkisstjórn sem illu heilli startađi ţeim málum, ţar sem Halldór
Ásgrímsson ţáverandi utanríkisráđherra barđist mjög fyrir ţví
ađ koma ţeim í  höfn. Hvort tveggna  RUGL  mál. Schengen er
mikill frjárhagslegur baggi  á ţjóđinni, og ţjónar hvergi  nćrri
hlutverki sínu. Raunar ţvert á móti, enda hafa ESB-eyţjóđirnar
Bretar  og  Írar ekki  dottiđ í  hug ađ gerast ađili ađ  Schengen.
Sama má segja um Öryggisráđiđ. Meiriháttar fjárhagslegur baggi
á ţjóđinni sem almenningur lítur  á  sem hégóma og sem muni
ekki koma tilmeđ ađ skila sér ađ neinu leiti til hagsbóta fyrir ís-
lenzka ţjóđ. - Alveg dćmigert bruđl međ opinbert fé.

  Hvađ er ţá eftir af dragbíti Sjálfstćđisflokksins sem Valgerđur
talar svo míkiđ um ađ hafi veriđ  í utanríkismálum? Evrópumálin?

  Í grein Valgerđar segir. ,, Margt bendir til ţess ađ komast hefđi
mátt hjá hluta ţeirra erfiđleika sem viđ erum nú í varđandi efna-
hagsmál hefđum viđ veriđ í ESB og búin ađ taka upp evru."

  Ţađ var og! Ef ţetta er helsti dragbíturinn í utanríkismálum ađ
Sjálfstćđisflokkurinn hefur hingađ til sagt nei viđ ESB og evru ţá
er ţađ afar góđur dragbítur. -  Furđulegt ađ vara-formađur Fram-
sóknarflokksins skuli tala međ svona hćtti um Evrópumál ţvert
á stefnu Framsóknarflokksins í ţeim málum, og ţvert á viđhorf
formanns flokksins í ţessu stórpólitíska hitamáli.

   Athygli vakti ađ Valgerđur Sverrisdóttir skrifar  undir grein sína
sem alţingismađur, en ekki  sem vara-formađur Framsóknarflokk-
sins. Enda skrif hennar  og tal um Evrópumál ađ undanförnu ţvert
á núverandi stefnu flokksins í ţeim málum.

   

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband