Ingibjörg gefur Geir langt nef


   Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráđherra gefur Geir H Haarde
langt nef og fćrir sig stöđugt upp á skaftiđ í Evrópumálunum. Nú í
Silfri Egils endurtekur hún ađ ekkert sé í stjórnarsáttmálanum sem
hindrar ađ núverandi ríkisstjórn sćki um ađild ađ ESB. Til saman-
burđar vitnar hún í stjórnarsáttmála norsku ríkisstjórnarinnar ţar
sem skýrt sé tekiđ fram ađ ađild Norges ađ ESB komi ekki til greina
hjá núverandi ríkisstjórn Noregs. Ţá hamrar Ingibjörg á ţví ađ nauđ-
synlegt sé ađ breyta stjórnarskránni svo hún verđi ESB-tćk ţegar ađ
ađildinni komi.

  Ţađ er alveg ljóst ađ Geir H Haarde og ađrir ESB-andstćđingar
innan Sjálfstćđisflokksins gerđu mikil pólitísk mistök viđ myndun nú-
verandi ríkistjórnar. Í fyrsta lagi áttu ţeir aldrei ađ detta sér ţađ í
hug ađ mynda stjórn međ Samfylkingunni, og hleypa ţannig eldheit-
um ESB sinnum ađ landstjórninni. Og í öđru lagi fyrst ţeir gerđu ţađ
áttu ţeir ađ koma ţví skýrt inn í stjórnarsáttmálann, ađ hvorki undir-
búningur eđa umsókn ađ ESB kćmi til greina á kjörtímabilinu. 

  Viđ myndun núverandi ríkisstjórnar stóđu viss öfl innan Sjálfstćđis-
flokksins sem vilja ađ Ísland gangi í ESB sem fyrst. Eftirtektarvert er
ađ sá forystumađur sem mest beitti sér fyrir ađ núverandi ríkisstjórn
var mynduđ er  vara-formađurinn, Ţogerđur Katrín Gunnarsdóttir.
Sá sami vara-formađur sem segist nú vilja ađ stjórnarskráin verđi
breytt svo hún komi ekki tćknilega í veg fyrir ađild Íslands ađ ESB,
einmitt ţađ sem Ingibjörg Sólrún leggur svo mikla áherslu á í dag.
Vara-formađurinn vill sem sagt greiđa fyrir ađild Íslands ađ ESB, sem
ekki verđur túlkađ á annan veg en ţann ađ vara-formađur Sjálfstćđ-
isflokksins sé ađ verđa hlyntari og hlyntari  ađild Íslands  ađ ESB međ
hverjum deginum sem líđur.

  Fyrstu raunverulegu átökin á Alţingi um ađild Íslands ađ ESB eru
ţví  kannski ekki langt undan. Ţau átök verđa um breytinguna á
stjórnarskránni. Ţví sérhver sá ţingmađur sem vill standa fast
međ fullveldi og sjálfstćđi Íslands fćri aldrei ađ samţykkja breyt-
ingu á stjórnarskránni svo ađ Ísland geti gengiđ Brusselvaldinu á
hönd.

   Ađ gera slíka grundvallarbreytingu á stjórnarskránni áđur en neinn
samţykktur samningur liggur fyrir um ađild ađ ESB er gjörsamlega út
Í hött  !

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Góđ skrif hjá ţér.

Halla Rut , 28.4.2008 kl. 01:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband