Myntsamstarf viđ Norđmenn strax !


   Í ljósi síđustu frétta um óđaverđbólgu ţrátt fyrir hćđstu
stýrivexti í heimi er ljóst ađ núverandi peningastefna ríkis-
stjórnar og Seđlabanka er gjaldţrota. Til ađ ná tökum á
ástandinu međ fljótvirkustum hćtti er ađ taka krónuna út
af gjaldheyrismörkuđum. Hefja ţegar í stađ viđrćđur viđ
Nprđmenn um myntsamstarf. Koma  ţannig á varanlegum
stöđugleika á gengiđ, sem ţegar í stađ mun leiđa til stór-
lćkkandi verđbólgu og lćkkun vaxta í kjölfariđ.

  Prófessor Ţórólfur Matthíasson hefur nefnt ţetta sem
raunhćfan kost. Norđmenn eiga sterkustu mynt í heimi
í dag varđa af norska olíusjóđnum. Međ tengingu íslenzku
krónunar viđ ţá norsku međ ákveđnum frávikum er sá
stóri kostur umfram ţađ ađ taka upp erlenda mynt, ađ
genginu má alltaf hnika til miđađ viđ efnahagsástand á
Íslandi hverju sinni, sem viđ gćtum alls ekki gert međ
erlendan gjaldmiđil.

  Ţetta  myntsamstarf gćti komast á innan nokkra mánađa
ef pólitískur vilji sé fyrir hendi, en ţađ tćki hins vegar mörg
ár ađ taka upp t.d evru.

  Í ljósi ţess ađ núverandi peningastefna er gjaldţrota er
allt til vinnandi ađ prófa myntsamstarf viđ Norđmenn.

  Ţađ er engu ađ tapa.  Allt ađ vinna !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband