Götuóeirđir í Hamborg


   Víđa virđast brjótast út óeirđir í kringum 1. maí ár hvert. Tyrkland
og Ţýzkaland voru áberandi í fréttum í ár. Í Hamborg komu til mikilla
átaka, og ađ sögn lögreglu eru ţćr óeirđir ţćr  verstu ţar í borg í
mörg ár. Segir lögreglan ađ um sjö ţúsund vinstrisinnađir róttćk-
lingar hafi reynt ađ brjótast í gegnum varđhring lögreglu.

   Sem betur fer hafa slíkar pólitískar öfgar ekki náđ bólfestu hér á
landi. En sýnir ţó, hversu öflug löggćsla er mikilvćg á hverjum
tíma...
mbl.is Verstu götuóeirđir í Hamborg í mörg ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband