Gott mál hjá þýzkum kristilegum demókrötum


   Það er lofsvert hjá forystumönnum Kristilega demókrataflokksins
að gagnrýna harðlega Frank-Walter Steinmeier, utanríkisráðherra
Þýzkalands fyrir lágkúru gagnvart Kínverjum í Tíbetmálinu. Í vik-
unni mun Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbeta, koma í fjögurra
daga heimsókn til Þýzkalands. Steinmeier hefur hins vegar neitað
að hitta leiðtogann.

   Kristilegir demókratar segja að með þessu sé utanríkisráðherrann
að senda Kínverjum þau skilaboð að stjórnvöld  í Þýzkalandi kæri
sig kollótt um almenn mannréttindi.

  Hefði hinn sósíaldemókratiski utanríkisráðherra Íslands brugðist
öðruvísi við ?

  Trúlega alls ekki !

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Þakka þér fyrir þessa vefgrein, Guðmundur Jónas. Kær kveðja.

Jón Valur Jensson, 12.5.2008 kl. 03:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband