Umpólun Jóns Sigurđssonar í Evrópumálum.
14.5.2008 | 17:31
Staksteinar Morgunblađsins fjalla um umpólun Jóns Sigurđssonar
fyrrum formanns Framsóknarflokksins í Evrópumálum. Er ţađ ekki
ađ furđa, ţví ţađ er međ eindćmum hvernig er hćgt ađ umpólast
svona í afstöđu til stćrsta pólitíska hitamáls lýđveldisins á jafn
skömmum tíma og Jón Sigurđsson hefur nú gert. Staksteinar vitna
í ţví sambandi til orđa Jóns á 29 flokksţingi Framsóknarflokksins,
en ţar sagđi Jón m.a um hugsanlega ESB-ađild.:
,, En viđ eigum sjálf ađ velja tímann til stefnuákvarđana um sllík
efni. Og slíkar ákvarđanir eigum viđ ađ taka á grundvelli styrkleika
okkar og eigin metnađar sem frjáls ţjóđ. Ţađ er ekki sanngjarnt ađ
kenna íslensku krónunni um verđbólgu og háa vexti. Fleira kemur
til skođunar í ţví samhengi. Viđ teljum ekki tímabćrt ađ taka núver-
andi afstöđu Íslands til endurmats fyrr en viđ höfum tryggt hér lang-
varandi jafnvćgi og varanlega stöđugleika í efnahags- atvinnu- og
gjaldeyrismálum. Slíkt tekur ekki minna en 4-5 ár. Á ţeim tíma breyt-
ast bćđi samfélag okkar og Evrópusambandip sjálft og ţví eru lang-
tímaákvarđanir um breytta stefnu ekki tímabćrar nú. Viđ höfnum ţví,
ađ Íslendingar láti hrekja sig til ađildar vegna einhverra vandrćđa eđa
uppgjafar. Viđ eigum sjálf ađ skapa okkur örlög, sem metnađarfull og
frjáls ţjóđ".
Og Stakstenar spyrja. ,, Hvađ ćtli valdi breyttum viđhorfum fyrrver-
andi formanns Framsóknarflokksins. Var hann búinn ađ gleyma fyrri
afstöđu eđa...? ".
Sá sem ţetta skrifar býr í sama kjördćmi og sem Jón Sigurđsson
bauđ sig fram í viđ síđustu kosningar. Sem gamall stuđningsmađur
Framsóknar til fjölda ára, og hlustandi á ţá miklu áherslu sem Jón
lagđi á ŢJÓĐHYGGJU okkar Íslendinga, fékk fyrrum formađur atkvćđi
undirritađs. - Í ljósi ţess sem nú hefur gerst í viđhorfum Jóns Sigurđs-
sonar í Evrópumálum koma margar hugsanir upp. Ţar á međal sú, ađ
ósigur Jóns í kjördćminu, var ţegar upp er stađiđ, hin besta niđur-
stađa. - Ţví skođanir stjórnmálamanna eiga aldrei ađ fara eftir ţví
hvar ţeir sitja viđ ţjóđarborđiđ hverju sinni. Og allra síst ţegar um
er ađ rćđa stćrsta mál lýđveldisins, fullveldiđ og sjálfstćđiđ...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.