Hárrétt afstađa dómsmálaráđherra í stjórnarskrármálinu
16.5.2008 | 00:26
Ţađ er hárrétt hja dómsmálaráđherra ađ ekki sé tímabćrt ađ
fara í stjórnarskrárbreytingar á kjörtímabilinu varđandi ESB-ađíld.
Bendir hann međal annars á ađ í stjórnarsáttmálanum sé ekki
kveđiđ á um ađildarviđrćđur ađ Evrópusambandinu. Slíkt sam-
ţykki ţurfi ţó ađ liggja fyrir ÁĐUR en fariđ er út í stjórnarskrár-
breytingar.
Ţađ er aldeilis út í hött ađ Alţingi fari ađ breyta stjórnarskránni
ađ ósk ESB-sinna áđur en fyrir liggur hreinn og klár meirihlutavilji
Alţings ađ Ísland skuli sćkja um ađild ađ ESB. Alţingi er ćđsta
úrskurđarvaldiđ í ţessu stórmáli. Međan meirihluti er ekki fyrir
ţví á Alţingi ađ Ísland sćki um ESB-ađild er breyting á stjórnar-
skrá svo ađ slíkt geti orđiđ algjörlega fráleitt.
Afstađa varaformanns Sjálfstćđisflokksins ţvert á sjónarmiđ
dómsmálaráđherra er ţví rökleysa. Ţá er sú skođun Ţorgerđar
Katrínar og fleiri ţingmanna um ţjóđaratkvćđagreiđslu um máliđ
án ţess ađ vilji Alţings liggi fyrir um umsókn ađ ESB sömuleiđis
fráleit. Enda segir forsćtisráđherra slíka ţjóđaratkvćđagreiđslu
ótímabćra.
Ţađ er alveg međ ólíkindum hvernig sumir eru ekki samkvćmir
sjálfum sér í ţessu stórpólitíska hitamáli. Segja í orđi vera and-
vígir ađild Íslands ađ ESB en eru samt tilbúnir til ađ greiđa meiri-
háttar fyrir slíkri ađild međ ţví ađ breyta stjórnarskránni svo
hún verđi ESB-tćk og svo ţjóđaratkvćđagreiđslu um máliđ, án
ţess ađ vilji Alţingis liggi fyrir.
Slík vanvirđa á ţingrćđinu er međ hreinum eindćmum!!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Algjörlega sammála Guđmundur.
Allt tal um ađ breyta stjórnarskrá af hálfu stjórnmálamanna í ţessu sambandi er út í hött.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 16.5.2008 kl. 00:35
Takk fyrir Guđrún. Jú erum OFTAR en ekki MJÖG sammála!!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 16.5.2008 kl. 00:43
Benedikt. Lestu leiđara Fréttablađsins í dag sem er skrifuđ af ESB-
sinnanum Ţorsteini Pálssyni. Hann er ađ segja nákvćmlega sem ég
er ađ sekja. Ţjóđarviljinn verđur fyrst ađ koma fram á Alţingi í
ţessu máli. Hann segir ..Ţjóđarvilji án ţingvilja er loddaraskapur".
Fyrst verđur ađ myndast ŢINGVILJI til ađ sćkja um ESB. Eftir ţađ
getur ţessi sami ţingvilji breytt stjornarskránni og efnt til ţjóđar-
atkvćđagreiđslu. Fyrr ekki, ţví viđ búum nú einu sinni viđ ţingrćđi
Benedikt minn.
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 16.5.2008 kl. 11:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.