Utanríkisráđherra misnotar Ţróunarsamvinnustofnun


   Í Fréttablađinu í gćr segir frá hvernig utanríkisráđherra hefur misnotađ
Ţróunarsamvinnustofnun Íslands í kosningabaráttunni fyrir sćti Íslands
í öryggisráđi Sameinuđu ţjóđanna. Einn stjórnarmanna stofnunarinnar
hefur mótmćlt framferđi utanríkisráđherra, einkum vegna Barbados ráđ-
stefnunarinnar í mars s.l, og annar stjórnarmađur spyr margra spurninga
í ţessu sambandi.

  Ljóst er ađ utanríkisráđherra beitir öllum bolabrögđum til ađ koma Íslandi
inn í ţetta öryggisráđ. Alvarlegast er ţó ef utanríkisráđherra er búinn ađ
búa til miklar vćntingar međal fjölmargra fátćkra ríkja víđa um heim sem
engann veginn verđur hćgt ađ standa viđ. Eđa réttara sagt. Var aldrei
ćtlunin  ađ standa viđ.

  Hér er um grafalvarlegt mál ađ rćđa. Ađ vekja upp falskar vonir međal
fátćkra ríkja um ţróunarađstođ sem aldrei var ćtlunin ađ standa viđ er
vítaverđ  vinnubrögđ hjá  utanríkisráđherra. Međ framferđi sínu mun ráđ-
herra sverta ímynd Íslands mjög á alţjóđavettvangi á nćstu árum.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Ótrúlegt, en ţví miđur er ég hrćdd um ađ hér hafi veriđ fariđ hreinu offari.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 14.7.2008 kl. 00:42

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sammála ţér, ađ ţetta virđist samkvćmt fréttinni vera vítaverđ misnotkun.

Jón Valur Jensson, 14.7.2008 kl. 14:32

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Takk fyrir innlegg ykkar hér Guđrún og Jón Valur.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 14.7.2008 kl. 16:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband