Virđa ber óskir ţjóđa um sjálfstćđi !


  Ţá á ađ vera grundvallarregla ađ sérhver ţjóđ sem á sína
ţjóđmenningu og tungu, eigi ađ öđlast sjálfstćđi óski hún ţess.
Engin ţjóđ ćtti ađ skilja slíkt betur en viđ Íslendingar. Enda
höfum viđ oft veriđ fyrstir til ađ viđurkenna sjálfstćđi ţjóđa.
Oftar en ekki hafa landamćri veriđ dregin ŢVERT á ţjóđir
og menningarheima. Nćgir ţar ađ nefna breska heimsveldiđ
forđum og Sovétríkin. Ţegar slíkt gerist er ţađ pottţétt ávísun
á ófriđ og stríđ međ hörmulegum afleiđingum.

  Nýustu og gleggstu dćmin nú eru Tíbet og S-Ossetía.
Báđar ţessar ţjóđir eiga sína ţjóđmenningu og tungu. Báđar
ţessar ţjóđir eiga ţví skýlausan rétt til  ađ ráđa sínum málum
sjálf, án utanađkomandi afskipta.

  Ţađ er ekki flóknara en ţađ!

  Allt annađ er tvískinnungur!


mbl.is Bush: „Skref í rétta átt"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Samamála ţér međ S Ossetíu en međ Tibet er ţetta eitthvađ málum blandiđ ţvi ég hefu heyrt viđtöl viđ Dalai Lama ţar sem hann segir ađ ţeir vilji helst heimastjórn en tilheyra áfram Kína. Ţađ eru svo ađrir útlagar sem vilja ganga lengra. Og svo vesturlandabúar sem vilja ađ ţađ verđi frjálst.

Magnús Helgi Björgvinsson, 16.8.2008 kl. 21:06

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Magnús. Sé ţađ vilji Tibeta ađ gera sér ánćgđa međ HEIMASTJÓRN eiga
ţeir ađ sjálfsögđu ađ ráđa ţví. Ţađ er GRUNDVALLARATRIĐI ađ ţjóđir
SANNARLEGA međ sína ŢJÓĐMENNINGU og TUNGU eiga ađ fá ađ ráđa
tilveru sinni sjálf. Allt annađ er í anda heimsvaldahyggju, hverju nafni sem
hún nefnist.

Fyrst viđ gátum viđurkennt Kosovo, sem ekki grundvallast á sérstakri
ţjóđmenningu og tungu, eigum viđ ađ geta a.m.k skiliđ málstađ Tíbeta
og S-Osseta.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 16.8.2008 kl. 21:14

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Alveg sammála ţér eins og oft áđur.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 16.8.2008 kl. 23:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband