Ţjóđverjar óttast nýtt kalt stríđ. Er ađ furđa ?


   Skv. skođanakönnun sem morgunţáttur ţýzka sjónvarpsins
ARD gerđi í vikunni  óttast  helmingur Ţjóđveja  kalt  stríđ milli
Rússa og Vesturlanda eftir átökin  í Kákasus. Er nokkur furđa
ađ setji ađ manni hroll horfandi á vitleysisganginn varđandi
stríđiđ í Geogíu? Ţađ ţarf engin sólargleraugu til ađ sjá ađ
ţar sé einn ađili sekur en hinn ekki. Upphaflega ređust Georgíu-
her inn í S-Ossetíu. Gleymum ţví ekki! Ţrátt fyrir ađvaranir sjálf-
ra Bandaríkjamanna.  Í mínum huga er Ossetía ríki sem á fullan
rétt á sjálfstćđi vilji hún ţađ, ţví ţar býr svo sannarlega ţjóđ
međ sérstaka tungu og menningu. Ef menn geta skiliđ málstađ
Tíbets fyrir sjálfstćđi, (sem ég geri) eiga ţeir sömu alveg ađ
geta skiliđ sjálfstćđisvilja  Oseta. Annađ er tvískinnungur!

  Ţá er eitt enn. Ţetta mikla óđagot Bandaríkjanna ađ setja
upp elflaugar í Póllandi. Er nema eđlilegt ađ Rússar bregđist
ókvćđa viđ og mótmćli hressilega? Myndi svo sannarlega
gera ţađ sjálfur vćri ég Rússi? Eđa hvernig ćtla Bandaríkja-
menn bregđist viđ mótleik Rússa ţegar ţeir segjast íhuga upp-
setningu rúnssneskra eldflauga á Kúpu? Er ţađ ekki sambćri-
leg ögrun og hin bandaríska nú?

  Jú. Deili sömu áhyggjum međ ţýzku ţjóđinni ađ í uppsiglingu
sé kalt heimskulegt og óţarft stríđ.  En ćtla  íslenzk stjórnvöld
ađ taka ţátt í ţví?  Er utanríkisráđherra Íslands samţykkur
uppsetningu bandariskra eldflauga viđ túnfót Rússa? Ţögn er
sama og samţykki, eđa hvađ ?


mbl.is Rússar vakta hafnarborgir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll; sem ćtíđ, Guđmundur minn !

Jah; í upphafi skyldi endinn skođa. Hvađ bannađi Ţýzkalandi, ađ verđa óháđ ríki, líkt og frćndríkiđ; Austurríki, forđum ?

Ţeir; Ţjóđverjar, hafa komiđ sér sjálfir, í ţessa stöđu, međ leppríkja samsulli NATÓ/ESB samsteypunnar, Guđmundur minn. Ađ ógleymdri fylgispektinni, viđ bandarísku heimsvaldasinnana.

Ţar stendur hnífur í kú, minn kćri spjallvinur ! 

Međ kćrum kveđjum, sem fyrr, til ţín;  óbilandi ármađur, fyrir ţví góđa, hér í heimi /

Óskar Helgi Helgason    

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 23.8.2008 kl. 15:30

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćll Óskar. Ţýzka ţjóđin hefđi ábyggilega kosiđ hlutleysi eins og Austur-
ríki hefđi hún veriđ spurđ. En hún var hernumin af sovétskum kommúnistum
og hinum engilsaxneskum sigurvegurum, sem aldrei hafa ţurft ađ svara
fyrir stríđsglćpi, sbr. Hirosíma. Nakasaki og Dresden....

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 23.8.2008 kl. 17:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband