Ţjóđarhapp hverfi bankarnir úr landi ?


   Í fréttum RÚV í kvöld kom fram ađ skuldir bankanna vćru hvorki
meira né minna en 88% af ţjóđarskuldum Íslendinga. Ţeir skulda
8400 milljarđa króna í útlöndum  skv. tölum Seđlabanka Íslands.
Ţjóđarbúiđ allt skuldar yfir 9500 milljarđa erlendis, svo ađ bankarnir
eiga bróđurpartinn, rösk 88%.

  Í viđtali viđ Gylfa Magnússon, hagfrćđing viđ HÍ viđ RÚV kom fram
ađ bankarnir verđi ađ velta ţessum 8400 milljörđum á undan sér.
Áhyggjur manna af fjármögnum bankanna megi m.a rekja til ţess-
ara miklu erlendu skulda.

  Ţetta eru hrikalegar tölur sem kemur á óvart. Ţví hefur allt veriđ
satt sem Ragnar Önundarson fjármálaráđgjafi hefur varađ viđ á
undanförnum árum varđandi hina miklu útrás bankanna. Ţeir fćrđ-
ust allt of mikiđ í fang, fóru offari. Tóku himinhá erlend lán til fimm
ára, og endurlánuđu til 40 ára, en gerđu aldrei ráđ fyrir áföllum á
alţjóđlegum peningamörkuđum, eins og komiđ er á daginn, og geta
ţví ekki sinnt eđlilegri bankastarfsemi hér innanlands. Eru nánast
fjársjúkir og međ óráđi.

  Ađ undanförnu hafa heyrst hótanir úr ţessum sama bankageira
um ađ taki Ísland ekki upp alvöru gjaldmiđil (evru sem falliđ hefur
um 8% s.l mánuđ) og gangi í ESB, ella munu  bankarnir neyđast til
ađ fyltja höfuđstöđvar sínar úr landi.

  Í ljósi alls ţessa er ekki nema eđlilegt ađ almenningur á Íslandi  
hugsi ţađ míkiđ ţjóđarhapp ef ţessir bankarćflar bara hverfi úr
landi međ allan  sinn skuldahala. Viđ ţađ minnkuđu skuldir ţjóđar-
búsins erlendis um hvorki meir né minna en um 88% á einni nóttu
takk fyrir! Ţyrftum nánst enngum gjaldeyrisvarasjóđi á ađ halda
eftir ţađ, ţví öll sú bankastarfsemi sem eftir yrđi myndi eingöngu
sinna íslenzkum viđskiptum.  Krónan myndi stórstyrkjast međ til-
heyrandi lćkkun verđbólgu og vaxta. Meiriháttar efnahagsjafn-
vćgi yrđi náđ  á stuttum tíma.

   Já. Skyldi ţađ  ekki verđa bara besta efnahagslausnin í stöđinni
í dag ađ hrekja hreinlega ţessa skuldumvafna banka úr landi! 
Stjórnendur ţeirra sumir hverjir eru ţegar búsettir erlendis. Stjórn-
endur, sem gjörsamlega hafa mígiđ í skóna sína ţrátt fyrir öll ofur-
launin.

   




 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Flott fćrsla hjá ţér. Alveg sammála ţví ađ ţađ er umhugsunarvert hvort viđ séum ekki bara betur sett međ ţessa banka erlendis. Mundi líka hvetja ađra til ađ koma hingađ í ţađ pláss sem gćti komiđ á markađinn. Held ţó ađ íslensku bankarnir mundu vilja halda markađi sínum hér. Fá hvergi betri vexti á peninga sína.

Magnús Helgi Björgvinsson, 6.9.2008 kl. 13:44

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćlir piltar. Nei viđ sem teljum okkur til almennings á Íslandi getum ekki
veriđ sáttir ađ horfa uppá ađ viđ ţjóđin ţurfi ađ taka ofurlán í útlöndum
á okur vöxtum til ađ búa til einhvern gjaldeyrisvarasjóđ fyrir ţessa
fjárglaframenn, sem ćtla svo ađ hlaupa frá öllu saman međ allt sitt á
ţurru.  NEI TAKK seg ég fyrir mína parta.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 6.9.2008 kl. 16:16

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Góđur pistill og sannarlega góđ spurning í ţessu sambandi.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 6.9.2008 kl. 23:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband