Bush tekur Kadhafi sinn í sátt


   Bandariskur utanríkiráðherra sækir Moamer Kadhafi Líbýuforseta
heim í vináttuheimsókn. Já, vegir Guðs eru svo sannarlega órann-
sakanlegir, sem betur fer! - Enda skiptast fljótt veður í lofti eins og
sagt er, sérstaklega í alþjóðapólitíkinni. Undanfarnar vikur hafa
heldur betur sannað það.

   Hef aldrei botnað í bandariskum stjórnmálum, og því síður banda-
riskri utanríkisstefnu.  Enda áhuginn á bandariskum stjórnmálum,
eins og forsetakosningunum nú, nánast enginn....

   Engu að síður ber ætíð að fagna því þegar óvinir verða vinir.

  Því annars verður jú  aldrei friður!
   
mbl.is Rice fundaði með Gaddafi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband