HA!!! Íran og Georgía í öryggissamvinnu í bođi Bush ?


   Verđ ađ játa ađ nú botna ég hvorki upp né niđur í ţessu
Georgíumáli.  Skv. fréttum er Íran og Georgía farin ađ rćđa
svćđisbundin öryggismál eftir átökin milli Rúsa og Georgíu-
manna á dögunum. En eru ekki Bandaríkjamenn helstu banda-
menn Georgíumanna á sviđi öryggis- og varnarmála?  Og er
ekki Íran helsti óvinur Bandaríkjamanna í heiminum  ţessa
daganna? Svo miklir óvinir međ svo mikla ógn, ađ Banda-
ríkjamenn hyggjast koma upp heilu eldflaugakerfunum  í Pól-
landi og Tekklandi til ađ verjast ţessum  hćttulegu Írönum?

  Er nema von ađ mađur hafi aldrei skiliđ bandariska utanríkis-
stefnu? Ţví klárlega er ţetta gert međ vitund og vilja Banda-
ríkjamanna.
mbl.is Íran og Georgía rćđa um öryggi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

já, ţetta er skrítiđ mál. georgía er ađ sjálfsögđu sjálfstćtt ríki, en mađur mundi samt halda ađ ţeir fćru ekki ađ spjalla um varnarmál viđ óvini bandamanna sinna sem eru líka nokkuđ vinveittir rússum =/ annars eru eldflaugarvarnarkerfin ekki til ađ verjast íran heldur til ađ ţjarma ađ rússum.

Smári Roach Gunnarsson (IP-tala skráđ) 18.9.2008 kl. 10:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband