Dýr Dagur


  Í Mbl. í dag  kemur fram ađ Dagur B.Éggertsson leiđtogi
Samfylkigarinnar í borgarstjórn Reykjavík setur öll met
hvađ varđar ferđarkostnađ árin 2005-2008. Ţetta kemur
fram í svari borgarstjóra viđ fyrirspurn Ólafs F. Magnús-
sonar.  Ferđakostnađur Dags var um kr. 3.300.000 međan
Vilhjálmur Ţ.Vilhjálsson fyrrv.bortgarstj. eyddi 2.200.000,
Ólafur F. Magnússon fyrrv .borgarstjóri  kr. 104.000  og
núverandi borgarstjóri Hanna Birna Kristjánsdóttir eyddi
kr. 1.076.000  á ţessu tímabili.

  Ţetta er afar athyglisvert í ljósi ţess ađ Dagur sat ein-
ungis 100 daga í sćti borgarstjóra í 100 daga meirihluta,
og hefur oftar en ekki talađ manna mest fyrir mikilli ráđdeild
í rekstri borgarinnar. 

  Enn eitt dćmiđ um ósamrćmi orđa og efnda Samfylkingar-
innar,  ,,Jafnađarmannaflokks Íslands" 

  Sem betur fór urđu dagarnir ekki fleiri en hundrađ !

  Dagur ei meir !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Dagur hefur fariđ erlendis utan ţessa tíma. Ţetta nćr yfir árin 2005 til 2007 ţannig ađ hann var í minnhluta megniđ af ţeim tíma. Ţá var hann m.a. ađ fara erlendis vegna ákvarđana meirihluta framsóknar og sjálfstćđismanna.

Hann og Hanna Birna voru m.a. í nefnd um skipulag Vatnsmýrar og í dómnefnd og ţurftu ađ vera í samskiptum viđ erlenda ađila.

Finns innan viđ milljón á ári ekkert svakalegt. Ţú afsakar!

Magnús Helgi Björgvinsson, 19.9.2008 kl. 13:47

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Gleymir líka Gísla Mareini sem var međ 2,5 milljónir og var aldrei borgarstjóri

Magnús Helgi Björgvinsson, 19.9.2008 kl. 13:48

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Merkilegt Magnús hversu ţú ert staurblindur á ţessa Samfylkingu. Nánast
eins og hvít dúfa hjá ţér.  Auđvitađ er ţetta bruđl-hneyksli á opinberu fé og EKKERT annađ.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 19.9.2008 kl. 13:56

4 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Bara benda á ađ Ólafur lét skođa 2005 međ ţessu. Ţađ var ekki kosiđ í núverandi stjórn fyrr en 2006.

Hér er listinn í heild og ég bendi sérstaklega á Óskar Bergsson sem hefur kom nú inn fyrir Björn Inga ekki margt fyrir löngu. Og önnu Kristjáns sem er ekki borgarfulltrúi á ţessu kjörtímabil. Ţađ er eitthvađ skrýtiđ ađ biđja um upplýsingar sem fara inn á mitt síđasta kjörtímabil.

Dagur B. Eggertsson 3.298.817
Gísli Marteinn Baldursson 2.415.376
Vilhjálmur Ţ. Vilhjálmsson 1.933.600
Ţorbjörg Helga Vigfúsdóttir 1.407.618
Kjartan Magnússon 1.195.320
Björk Vilhelmsdóttir 1.195.094
Steinunn Valdís Óskarsdóttir 1.141.792
Jórunn Frímannsdóttir 1.041.995
Marsibil Sćmundsdóttir 1.004.782
Hanna Birna Kristjánsdóttir 957.158
Guđrún Ebba Ólafsdóttir 934.027
Árni Ţór Sigurđsson 878.432
Svandís Svavarsdóttir 835.177
Sóley Tómasdóttir 798.651
Stefán Jón Hafstein 753.913
Oddný Sturludóttir 718.477
Óskar Bergsson 567.275
Anna Kristinsdóttir 518.348
Ţorleifur Gunnlaugsson 496.542
Stefán Jóhann Stefánsson 441.643
Björn Ingi Hrafnsson 403.774
Marta Guđjónsdóttir 365.484
Stefán Benediktsson 332.964
Ragnar Sćr Ragnarsson 324.826
Júlíus Vífill Ingvarsson 321.367
Dofri Hermannsson 268.163
Bolli Skúlason Thoroddsen 267.761
Hermann Valsson 266.848
Sif Sigfúsdóttir 254.624
Sigrún Elsa Smáradóttir 231.602
Björn Gíslason 211.377
Jóhannes Bárđarson 194.882
Guđrún Erla Geirsdóttir 188.382
Kristján Guđmundsson 172.950
Margrét Sverrisdóttir 136.997
Alfređ Ţorsteinsson 122.135
Ásrún Kristjánsdóttir 107.837
Katrín Jakobsdóttir 104.362
Bryndís Ísfold Hlöđversdóttir 44.480
Ólafur Friđrik Magnússon 0

Magnús Helgi Björgvinsson, 19.9.2008 kl. 15:14

5 Smámynd: Fannar frá Rifi

Magnús. Ţađ breytir ţví ekki ađ Dagur eyđir um milljón krónum meir en nćsti borgarfulltrúi á eftir honum.

Fannar frá Rifi, 20.9.2008 kl. 15:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband