Krónuna út af markađi, umsvifalaust!


     Ţađ gengur alls  ekki lengur ađ vera međ nánast minnstu mynt í
heimi, í frjálsu falli nćr dag eftir dag.  Ţađ  gengur ekki  lengur  ađ
hafa krónuna lengur ALGJÖRLEGA FLÓTANDI í ţeim hrikalega ólgusjó
sem nú er á peningamörkuđum heimsins. Ţađ gengur ekki lengur ađ
halda úti peningamálastefnu sem er gjörsamlega gjaldţrota. Eins-
konar sósíalisma andskotans sem er ađ keyra fólk og fyrirtćki í
allsherjar ţrot ef fram heldur sem horfir.

   Međan  peningamálastefnan er enndurskođuđ frá grunni á ađ
hćtta viđ flotgengisstefnuna, taka krónuna af markađi, og binda
hana viđ ákveđna myntkörfu, eđa ákveđa hana viđ ákveđna gengis-
vísitölu er myndi ţjóna ÍSLENZKUM HAGSMUNUM. Gengisvísitala
á bilinu 150-160 myndi strax draga til baka ţađ mikla fjárhags-
lega tjón sem fólk og fyrirtćki hafa orđiđ fyrir á undanförnum
misserum (meir ađ segja útflutningsfyrirtćkin kvarta undin of
lágu gengi í dag), og ţar međ  myndi stöđugleiki skapast fyrir ört
minnkandi verđbólgu og vexti.

   Ţađ ţarf ađ fara ađ STjÓRNA ÍSLANDI međ ţjóđlegri stjórnlyndis-
stefnu. Stefnu sem horfir á hagsmuni hins almenna manns á Ís-
landi, en ekki ađ láta einhverja blinda gróđahyggjumenn og er-
lenda og innlenda spákaupmenn ráđa för í sína ţágu.

   Er kannski orđin ţörf á stjórnlyndum flokki í ţágu íslenzkra hags-
muna og hins venjulega manns á Íslandi?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Nú vćri kannski ráđ ađ binda krónuna viđ evru ţvi viđ ţurfum nauđsynlega ađ komast sem fyrst inn í ESB. Hér lend stjórnvöld og sérstaklega Sjálfstćđismenn ráđa ekkert viđ efnahagsstjórnina. Sbr. hvernig ţeir hafa unniđ hér um helgina. Og ţetta leynimakk sjálfstćđisflokksins er fariđ ađ verđa ţreytt. Hér segir forsetisráđherra ađ allt sé í lagi á laugardag en pungar svo út 84 milljörđum ásamt Seđalabankastjóra ađfaranótt mánudags.

Kannski fer ađ verđa tímai á stjórn án Sjálfstćđismanna.

Magnús Helgi Björgvinsson, 30.9.2008 kl. 18:00

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Magnús. Sem BETUR FER höfum viđ ennţá okkar íslenzku mynt og sem
BETUR FER ráđum vi VIĐ OKKUR SJÁLF  UTAN ESB.
ÖLL markađslögmál eru ŢVERBROTIN um heim allan í dag. Ríkisvald og
opinberir ađilar eru međ risavaxin inngríp í fjármálamarkađi heimsins.
Sérhver hugsar bara um sig ađ bjarga sjálfum sér. Ţađ VERĐUM viđ ađ
gera viđ ţesar mjög svo óvenjulegu ađstćđur. Íslenzk króna er fyrir
OKKUR sem búum hér. Eigum ţví ađ láta hana EINGÖNGU vinna fyrir OKKUR
og OKKAR HAGSMUNUM. Gjörsamlega út í Hróa hött ađ hafa hana berskjaldađa á erlendum fjármálamörkuđum í dag sem eru í ALGJÖRU
uppnámi. Tökum ţví krónuna aftur heim og látum hana ţar vinna í friđi
í  ţágu OKKAR hagsmuna, en ENNKI einhverra erlendra spákaupmanna
og annara fjárglćframanna.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 30.9.2008 kl. 20:35

3 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

Hvađ um ţjóđfélags sinnađan má ekki segja ţjóđernis svona kannski social demokratiskan kristilegan hćgri ţjóđfélagsinnađan flokk ćtti ađ spanna allt ja til er ég. Ţađ ţarf ađ stoppa ţetta fall

Jón Ađalsteinn Jónsson, 30.9.2008 kl. 21:40

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Athyglisvert Jón.  Ţurfum nú á ţjóđlegri stjórnlyndisstefnu á ađ halda.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 30.9.2008 kl. 22:02

5 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Öfugt viđ allt sem íslenskt er,

eigra margir nú,

Vantar allan vilja og kjark,

von og nýja trú,

trú á ţađ sem kemur,

trú á ţađ sem er.

Tilganginn međ tilverunni,

tilvist okkar hér.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 1.10.2008 kl. 01:46

6 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Takk kćrlega Guđrun fyrir vísuna. Tek heilshugar undir bođskapinn!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 1.10.2008 kl. 20:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband