Mikilvćgar tillögur stjórnarandstöđu


   ALLIR verđa nú ađ  leggjast  á  eitt viđ ađ leysa efnahagsvanda
ţjóđarinnar. Gildir ţá einu hvort menn koma úr stjórn eđa stjórnar
andstöđu. Í ţćttinum á Mannamáli á Stöđ 2 í kvöld sátu formenn 
stjórnarandstöđunar fyrir svörum. Allir vildu skođa ţann möguleika
ađ auka viđ ţorskkvótann. Framsókn  og  Frjálslyndir vilja ganga
lengst í ţeim efnum, allt upp í sextíuţúsnd tonn, sem  yrđi  mjög
mikilvćgt fyrir ađ  skapa gjaldeyrir. Ţá vilja sömu  flokkar setja
álversframkvćmdir viđ Bakka og Húsavík á fulla ferđ, sem einnig
myndi ţýđa innstreymi gjaldeyris inn í landiđ. Ţá vildi formađur
Framsóknar beita handafli viđ lćkkun vaxta og hćkkun gengisins,
og vísađi til handafls-inngrípa fjölmargra ţjóđa í sín efnahagsmál
og peningamarkađi, sbr. Bandaríkin og fjölmörg önnur vestrćni
ríki síđustu daga.

  Ţá voru formenninir réttilega sammála um ađ hvorki ESB-ađild
eđa evra myndi leysa efnahagsvandann í dag. Ţvert á móti myndi
umrćđan um ţau mál hafa  ruglandi  áhrif á  lausn  vandans  og
stuđla ađ sundrungu ţjóđarinnar en ekki samstöđu á ögurstundu.
Benti formađur Vinstri-grćnna réttilega á ađ hefđi Ísland veriđ
ađili ađ ESB hefđi ţau rúmu hundrađţúsund tonn af makríl aldrei
veiđst í sumar, og ţjóđarbúiđ ţannig orđiđ af 7 milljörđum í út-
flutningstekjum.  

  Stjórnarandstađan virđist ţví sýna fulla ábyrgđ gagnvart hinum
mikla efnahagsvanda í dag og vera međ skynsamlegar tillögur.

  Hinsvegar bendir allt til ţess nú ađ ríkiststjórnin sé alls ekki ađ
standa sig, og ađ hinn bráđnauđsýnlegi ađgerđarpakki  sem ALLIR
bíđa eftir nú  liggi alls ekki fyrir.

   

  Áfram Ísland!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Guđmundur ţú gerir ţér grein fyrir ţví ađ viđ uppbyggingu Álvera og virkjuna mundu lántökur okkar erlendis aukast um hundruđ milljarđa, og gjaldeyrir fljóta erlendis strax aftur vegna innkaupa fyrir ţessar framkvćmdir. Viđskiptajöfnuđur mundi verđa neikvćđur á međan ţessar framkvćmdir eru. Sem og ađ ţennslan mundi valda víxlverkun launa og verđlags sem viđhéldi verđbólgunni.

Magnús Helgi Björgvinsson, 6.10.2008 kl. 09:29

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

P.S sem og ađ ţađ mundi viđhalda háum vöxtum.

Magnús Helgi Björgvinsson, 6.10.2008 kl. 09:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband