ESB styđur Breta viđ ađ ţverbrjóta ESB-reglur á Íslendingum


   Í lokayfirlýsingu leiđtogafundar ESB í Brussel í gćr, er sagt ađ
íslenzk stjórnvöld verđi ađ uppfylla alţjóđlegar skuldbindingar
sínar. En  hvađ  međ  bresk stjórnvöld? Ţarf  Bretland  annađ
stćrsta ríki  innan ESB ekki  ađ uppfylla alţjóđlegar skuldbind-
ingar?  Má Bretland ţverbrjóta grunnreglur ESB gagnvart Ís-
landi ţegar ţví  hentar, en bćđi ríkin  undirgangast  grunn-
regluverk ESB á EES-svćđinu?  

  Bresk stjórnvöld ŢVERBRUTU grunnlög ESB, ţegar ţau keyrđu
dóttirfyrirtćki Kaupţings í Bretlandi í ţrot. Fyrirtćki sem var međ
allt sitt á hreinu, og tengdist á engan hátt icesave Landsbankans
í Bretlandi. Íslenzk stjórnvöld undirbúa nú skađabótakröfur á
hendur breskum stjórnvöldum vegna málsins.

  Íslenzk stjórnvöld hafa mótmćlt harđlega hjá NATO ađ brezk
stjórnvöld beita Íslendingum hryđjuverkalögum. En hvers vegna
í ósköpunum kćra  íslenzk stjórnvöld ekki ţau bresku fyrir Evrópu-
dómstól ESB  fyrir ađ ţverbrjóta grunnlög ESB  međ  valdbeitingu
breskra stjórnvalda á hendur Kaupţingi í Bretlandi? Sem hafđi í
för međ sér miklu meiri bankakreppu á Íslandi en t.d á Írlandi,
en írski forsćtisráđherrann gortar sig nú ađ ţví ađ Írland komi
mun betur út úr bankakreppunni en Ísland vegna veru Írlands
í ESB. -  Hroki, hrćsni og óţverraháttur ríkja ESB gagnvart Ís-
landi  er slíkur, ađ  manni gerir flökurt  ţegar sumir Íslendingar
virđast enn ástunda ESB-trúbođiđ. Tilbúnir til ađ flatmaga gagn-
vart Brusselvaldinu og kyssa á vönd ţess. Hörmulegt!  

  Enn og aftur. Ísland hefur aldrei veriđ eins víđsfjarri ESB-ađild
og einmitt nú!
mbl.is Ísland standi viđ alţjóđlegar skuldbindingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Ég tek alveg undir ţetta Guđmundur.

Viđ konur í Frjálslynda flokknum fáum til okkar einn helsta ađdáanda Esb, Jón Baldvin á laugardaginn ásamt Skúla Thoroddsen, međ fyrirlestra og ţađ verđur fróđlegt fyrir okkur ađ fá ađ spyrja spurninga ţar.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 17.10.2008 kl. 01:26

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Treysti ţér Guđrún manna mest ađ halda upp íslenzkum málstađ gegn
ESB-trúbođinu.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 17.10.2008 kl. 09:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband