Húrra! Húrra Íslendingar! Ísland ekki kosið í öryggisráðið


   Húrra!  Húrra!  Húrra íslenzkur almenningur! Ísland var ekki
kosið í öryggisþjóð Sameinuðu Þjóðanna. Þá er einu af  mesta
RUGL-MÁLINU lokið í íslenzkum utanríkismálum. Þótt þetta
RUGL hafa kostað þjóðina gífurlega fjármuni, þá er nú loks
skrúfað fyrir það. - Hugmyndin var frá upphafi út í hött. Enda
byggð á hégóma og firringu misvitra stjórnmálamanna. Ángi
af hinni villtri útrás sem nú er svo mikið að koma þjóðinni í
koll.

  Í kjölfarið á að fara fram allsherjar uppstokkun á utanríkis-
málum Íslendinga sem m.a feli í sér stórtækan niðurskurð í
utanríkisráðuneytinu. Í ljósi slæms efnahagsástands á Ís-
landi þarf að hreinsa þar rækilega til. Starfsemi þess hefur
þanist út á undanförnum árum án neins samræmis  við
fólksfjölda á Íslandi eða hagsmuna þess.
mbl.is Ísland náði ekki kjöri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sammála Guðmundur.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 17.10.2008 kl. 23:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband