Framsókn stefnir í ađ verđa lítill ESB-krataflokkur
18.10.2008 | 14:13
Svo virđist sem hinn ESB-sinnađi kratahópur innan Framsóknarflokksins
sé hćgt og sígandi ađ ná tökum á flokknum. ESB-trúbođ hópsins gerist
ć hávćrari, og leggur nú allt í sölunar til ađ ná endanlegum tökum á
flokknum. Á miđstjórnarfundi sem haldinn verđur í nóvember n.k er stefnt
ađ allsherjartökum ESB-sinnađra krata á flokknum, ţar sem knúin verđur
fram samţykkt ađ flokkurinn gerist ESB-flokkur eins og stóri krataflokkurinn,
Samfylkingin. Ţar međ yrđi Framsókn endanlega klofin, og verđur upp frá
ţví lítil ESB-sinnuđ kratahjáleiga viđ hliđinni á móđurfleyinu, Samfylkingunni.
Sú skođanakönnun sem ESB-sinnađir kratar innan Framsóknar hafa nú
látiđ gera er gerđi í kjölfar miđstjórnarfundar í nóvember. Ţar á ađ stilla
formanni flokksins upp viđ vegg. Honum gefnir úrslítakostir, studdir af
hinum ESB-sinnađa vara- formanni flokksins og hinum ESB-sinnađa Hall-
dórsarmi. Tímasetning ţessara skođanakönnunar, rađ-skrif fyrrverandi
formannas Jóns Sigurđssonar í blöđum undanfarin misseri um ESB-trú-
bođiđ og annara flokksmanna međ ESB-glýuna í augum, ber allt ađ sama
brunni. Hallarbyltingu ESB-sinna í flokknum.
Ţađ er dapurlegt ađ sjá hvernig komiđ er fyrir mínum gamla flokki, elsta
stjórnmálaflokki Íslands. - Hins vegar kemur ţetta kannski ekki svo míkiđ
á óvart eins og ástand mála er komiđ hér og raunar í heiminum öllum.
Allsherjar uppstokkun hlýtur nú ađ eiga sér stađ í stjórnmálunum ekki
síđur en í efnahagsumhverfinu. Allsherjar uppstokkun og uppgjör eru
ţví framundan. Ný gildi og viđhorf koma fram. Ný heimsmynd.
Eigum örugglega t.d eftir ađ sjá nýtt, ferskt og sterkt stjórnmálaafl sem
hefur frjálst Ísland ađ leiđarljósi. - Áfram frjálst Ísland!
70% vilja ţjóđaratkvćđagreiđslu um ESB | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţađ verđur mikil uppstokkun áđur en ţessu kjörtímabili líkur
Sigurđur Ţórđarson, 18.10.2008 kl. 14:50
Já kannski verđum viđ Sigurđur í fyllingu tímans saman í einhverjum ţjóđhollum flokki til varnar FRESLI ÍSLANDS. Hver veit?
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 18.10.2008 kl. 16:35
Viet einhver af hverju landsmenn vilja í bandalag međ ţessum ţjóđum sem eru nú ekki ađ reynast okkur vel ţessa daganna. Nú er bankaveldiđ hruniđ og sumir segja ađ ESB komi ţar viđ sögu, ţví ekki afhenda ţeim restina af landinu og miđunum? England er í ESB fyrir ţá sem eru ekki vissir!
Elías Theódórsson, 18.10.2008 kl. 19:25
Leitt međ ástandiđ í Framsóknarflokknum. Ef matvćlafrumvarp Samfylkingarinnar fer í gegn má reikna međ útrýmingu bćnda og ekki mun ţađ styrkja stöđu framsóknar.
Elías Theódórsson, 18.10.2008 kl. 19:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.