Frjálslyndir međ áhugaverđa tillögu


    Frjálslyndi flokkurinn hefur komiđ fram međ áhugverđa tillögu
um framtíđarskipan  peningamála á Íslandi. Tilögu sem felur
í sér ađ kannađ verđi myntsamstarf viđ Norđmenn. Slíkt mynt-
samstarf yrđi mun fýsilegri kostur fyrir hina íslenzku ţjóđ en
ađ ganga í ESB og taka upp evru, en hvort tveggja tćki mun
lengri tíma en ađ taka upp náiđ samstarf viđ Norđmenn á sviđi
peninga- og efnahagsmála.  Auk ţess yrđi hćgt ađ mynda mun
breiđari pólitíska samstöđu en um tillögu Samfylkingarinnar og
hluta Framsóknar ađ ganga í ESB og taka upp evru. Auk Frjáls-
lyndra ćtti Sjálafstćđisflokkurinn ađ geta sameinast um slíka
lausn fremur en ESB-ađild, auk Vinstri grćnna og ţann ţjóđ-
lega hluta Framsóknar sem fylgir Guđna Ágústssyni. Ţannig
yrđu ESB-sinnum gefiđ verđugt pólitískt kjaftshögg, enda til
ţess tími kominn fyrir löngu. - Samfylkingunni og ESB-sinnum
yrđu ţannig pólitískt einangrađir um ókomna tíđ.

   Í ţeim efnahagslegum hremmingum sem viđ Íslendingar
höfum orđiđ ađ ganga í gegnum ađ undanförnu, hefur ein ţjóđ
sýnt okkur mikinn skilning og stuđning umfram ađrar ţjóđir. Og
ţađ eru Norđmenn. Til framtíđar litiđ eiga ţessar tvćr  frćnd-
ţjóđir mikilla hagsmuni ađ gćta á N-Atlantshafi og í norđur-
höfum. Hagsmunir varđandi auđlindanýtingu, nátturuvernd,
og ekki síst á sviđi öryggis-og varnarmála eru augljósir. Náin
efnahagsleg tengsl međ myntsamstarfi er ţví laukrétt fram-
hald af slíku samstarfi ţjóđanna.

  Bćđi Norđmenn og Íslendingar standa utan ESB. Tillögur
Frjálslyndra ber ţví ađ fagna af öllum ţeim ţjóđlegu öflum
á Íslandi sem standa vilja vörđ um fullveldi og sjálfstćđi
Íslands. Tillögur Frjálslyndra eru ţví kćrkomnar til ađ hin
ţjóđlegu öfl snúi nú vörn í sókn gegn ţeim and-ţjóđlegu
viđhorfum ađ Ísland gangi í ESB og taki upp hina hríđfall-
andi evru, sem myndi  auk  ţess  ALDREI  taka  tillit til
íslenskra hagsmuna eđa hagstrćrđa í okkar efnahags-
umhverfi. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Sćll Guđmundur, ţetta kann ađ vera sterkur mótleikur.

Ţađ verđur ađ velja sér vígi. Ţađ er engin stemning fyrir ţví í ţjóđfelaginu ađ halda áfram međ krónuna (íslensku) og ţetta er ađ mínu mati besti kosturinn fyrst viđ ţurfum ađ láta af eigin gjaldmiđli.

Sigurđur Ţórđarson, 28.10.2008 kl. 00:40

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Já ţetta er lang skynsamlegasta leiđin í stöđunni.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 28.10.2008 kl. 00:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband