Frjálslyndum ekki treystandi í Evrópumálum !


   Á heimasíđu Jóns Magnússonar FORMANNS ŢINGFLOKKS
Frjálslyndaflokksins hrósar hann Friđriki Sophussyni fyrrv.
varaformanni Sjálfstćđisflokksins fyrir ađ vilja ađildarviđ-
rćđur ađ ESB. Yfirlýsing Jóns vekur miklu meiri athygli en
yfirlýsing Friđriks. Friđrik er bara óbreyttur flokksmađur út
í bć en Jón er ŢINGFLOKKSFORMAĐUR.  Hann talar ţví í
nafni flokksins eđa hvađ? Ef svo er, ţá er ţađ ekki í sam-
rćmi viđ núverandi stefnu flokksins. Eđa er ađ vćnta
stefnubreytingar Frjálslyndra í Evrópumálum á nćstunni?

  Ţađ er alltaf ađ koma betur og betur í ljós hversu flokk-
arnir á miđ/hćgri kanti  íslenzkra stjórnmála eru orđnir
alvarlega klofnir í Evrópumálum. Frá sjónarhóli ţeirra
sem eru andvígir ađild Íslands ađ ESB eru ţeim ekki
treystandi lengur. - Ţjóđlegt borgaralegt afl er ţví eina
svariđ!
mbl.is Ţjóđin fái ađ kjósa um ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ja Guđmundur ţađ er fariđ ađ ţrengja ađ ţer. Endilega stofnađu flokk ţađ ţyđir ekkert annađ.

Hörđur Mar Karlsson (IP-tala skráđ) 29.11.2008 kl. 21:06

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Nei ţađ er alls ekkert fariđ ađ ţrengja ađ mér Hörđur. Friđrik og Jón hafa
ćtíđ haft ESB-geniđ í sér. Misjaft bara hvenćr menn ţora út úr skápnum.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.11.2008 kl. 21:24

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góđ grein, Guđmundur. Sjálfur er ég búinn ađ setja athugasemd á ţessa dćmalaust vitlausu vefsíđu Jóns Magnússonar.

Sjáumst í Salnum í Kópavogi 1. des.! – Međ baráttukveđju,

Jón Valur Jensson, 29.11.2008 kl. 21:24

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Tak fyrir Jón og sömuleiđis!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.11.2008 kl. 21:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband