Hinn einlćgi ESB-sinni Ţorgerđur Katrín


   Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir vara-formađur Sjálfstćđis-
flokksins hefur nú loks opinberađ sig sem einlćgann ESB-
sinna. Í viđtali viđ norska blađiđ Klassekampen segir hún
ađ Íslendingar EIGI ENGRA ANNARA KOSTA VÖL í efna-
hagskreppunni en ađ ganga í ESB. Kom ţetta fram á RÚV
í hádeginu.

  Ţá liggur ţađ fyrir sem  ALLTAF  hefur  blundađ í Ţorgerđi
Katrínu. ALLTAF! Ást hennar og trú á Evrópusambandinu.
Enda átti vinskapur hennar viđ Ingibjörgu Sólrúnu STĆRSTAN
ţátt í myndun núverandi ríkisstjórnar.  Međ ţví sá Ţorgerđur
Katrín ESB-ferliđ fara í gang.  Ferli, sem hún hefur alltaf svo
mikiđ dreymt um. 

  Allt bendir ţví til ađ Ţorgerđur Katrín og ađrir  ESB-sinnar innan
Sjálfstćđisflokksins ćtli ađ láta  kvé fylgja kviđi á komandi lands-
fundi  og gera  Sjálfstćđisflokkinn ađ Evrópusambandssinnuđum
flokki eins og Samfylkingin. -  Hótun Ingibjargar Sólrúnar  um 
helgina  er ţví svo sannarlega ađ svínvirka ţessa daganna.
Komin fram úr björtustu vonum kratanna.........

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Sćll Guđmundur.

Eitthvađ ţrćtir hún fyrir ummćli sín en norski blađamađurinn er ekki í neinum vafa um hvađ hún sagđi. Ţessi blađamađur hefur mjög mikla reynslu og virkađi á mig sem mjög mikill fagmađur ţegar ég hitti hann:

http://www.magnusthor.is/default.asp?sid_id=23965&tId=2&fre_id=80725&meira=1&Tre_Rod=006|&qsr

Magnús Ţór Hafsteinsson, 15.12.2008 kl. 16:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband