Höfundur
Guðmundur Jónas Kristjánsson
Höfundur starfar sem sjálfstæður bókhaldari. REIKNINGSSKIL SF. Í stjórnmálum aðhyllist þjóðleg, borgarasinnuð viðhorf. Er í FRELSISFLOKKNUM. Kristinn.
Netfang gjk@simnet.is
Eldri færslur
- Maí 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- Ágúst 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Júní 2016
- Maí 2016
- Mars 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Ingibjörg Sólrún á að segja af sér !
9.1.2009 | 15:32
Ummæli Ingibjargar Sólrúnar utanríkisráðherra um að reistar
hafi verið of miklar væntingar um að hægt yrði að höfða mál
gegn Bretum fyrir að beita Íslendinga hryðjuverkalögum, eru
þess eðlis, að Ingibjörg Sólrún á að segja af sér. Þarna er
komin skýringin á því hvers vegna utanríkisráðherra beitti
sér ekki af hörku gegn hryðjuverkalögum Breta strax í upp-
hafi. Ingibjörg hafði ekki snefil að þjóðlegri sómatilfinningu,
brást gjörsamlega í því að halda uppi sterkri málsvörn gegn
breskum stjórnvöldum og á alþjóðlegum vettvangi, og þar
með stórskaði hún íslenzka hagsmuni í máli þessu.
Hvergi á byggðu bóli hefðu stjórnvöld neins ríkis látið það
viðgangast að setja þjóð sína á lista með ótíndum hryðjuverka-
samtökum á borð við Talibana og Al-kaída. Það gerði hins vegar
Ingibjörg Sólrún. Sama Ingibjörg sem vill nú innlima Ísland í
sama ríkjabandalag og þar sem þessi sama þjóð er í og beitir
okkur ENN ÞANN DAG Í DAG sömu hryðjuverkalögum, bersýni-
lega með velþóknun þessa ríkjabandalags sem Ingibjörg vill
svo ólm troða Íslandi í. -
Ingibjörg! Sjáðu sóma þinn í því að segja af þér! Ert augljós-
lega allt of alþjóðasinnuð til að gæta íslenzkra hagsmuna!
Væntu of mikils af dómsmáli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- fullveldi
- thjodarheidur
- jonvalurjensson
- gustafskulason
- duddi9
- alit
- altice
- andres
- annabjorghjartardottir
- asthildurcesil
- astromix
- axelaxelsson
- axelthor
- bene
- benediktae
- brandarar
- diva73
- doddidoddi
- dramb
- dullur
- ea
- eeelle
- eggertg
- einherji
- emilkr
- esb
- esv
- fannarh
- flinston
- friggi
- gagnrynandi
- gattin
- geiragustsson
- pallvil
- gmaria
- gmc
- godinn
- gp
- gudjul
- gun
- gunnlauguri
- hallarut
- halldorjonsson
- hannesgi
- hlekkur
- hhraundal
- hogni
- hreinn23
- hrolfur
- hugsun
- huldumenn
- hvala
- islandsfengur
- isleifur
- jaj
- jensgud
- johanneliasson
- jonsullenberger
- juliusbearsson
- jullibrjans
- kaffistofuumraedan
- kolbrunerin
- kristjan9
- ksh
- maeglika
- maggiraggi
- magnusjonasson
- magnusthor
- mal214
- mixa
- morgunbladid
- muggi69
- nautabaninn
- nielsen
- noldrarinn
- nytthugarfar
- oddikriss
- olafurthorsteins
- partners
- prakkarinn
- predikarinn
- rafng
- rs1600
- rynir
- samstada-thjodar
- siggisig
- siggith
- sighar
- sigurjonth
- silfrid
- sjonsson
- skessa
- tilveran-i-esb
- skinogskurir
- skodunmin
- skulablogg
- solir
- stebbifr
- sumri
- sushanta
- svarthamar
- thorhallurheimisson
- sveinnhj
- tomasha
- valdisig
- tibsen
- thorsteinnhelgi
- toro
- trumal
- valdimarjohannesson
- vefritid
- veravakandi
- vestfirdir
- vidhorf
- westurfari
- ziggi
- ornagir
- seinars
- zeriaph
- thjodarskutan
- lifsrettur
- auto
- solbjorg
Athugasemdir
Benedikt minn. Reyndu nú að standa uppréttur og hættu að reyna að verja
þessa ömurlegu afstöðu Ingibjargar og hennar verk í máli þess. Útibú
landsbankans í London var íslenzkur banki og því vori hryðjuverkalögin
ígildi árás á íslenzka hagsmuni og Ísland. Auvitað átti Ingibjörg sem utanríkisráðherra STRAX í upphafi að bregðast við af festu og hörku fyrir
hönd sjálfstæðrar þjóðar sem er annt um ímynd sína og orðstír. Það gerði
hún alls ekki, og því er staðan eins og hún er í dag. Því á Ingibjörg að
segja af sér. Hún gjörsamlega brást í því að halda uppi málsvörn fyrir
íslenzkum hagsmunum í þessu máli.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 9.1.2009 kl. 16:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.