Bretar ulla á ESB !


   Stórmerkilegt. Önnur fjölmennasta ţjóđ innan ESB
Bretar, ullar á Brussel, skv. nýrri skođanakönnun. Og
ţađ eftir áratuga ađild Breta ađ dásemdinni. Og ekki
bara ţađ!  Bretar vilja líka  halda áfram međ síntt gamla
pund ţrátt fyrir efnahagserfiđleika, og ulla líka á evru.
Meira vantraust hefur varla sést á Evrópusambandiđ
og evru ţess í langann tíma. Ţví Bretland er nćst fjöl-
mennasta ríki ESB. Og breska ţjóđin hefur haft ára-
tuga reynslu af skrifrćđinu í Brussel og hefur nú gjör-
samlega fengiđ nóg. -

  Á sama tíma  heldur ESB-trúbođiđ áfram á Íslandi aldrei
sem fyrr. Blint trúbođ!!!    
mbl.is Bretar vilja snúa baki viđ ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

tjallinn er nú líka alveg sér á parti

Brjánn Guđjónsson, 11.1.2009 kl. 21:34

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Erum viđ ţađ ekki líka Brjánn mun lengra úti á Atlantshafi en Bretar?

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 11.1.2009 kl. 21:54

3 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Samt held ég ađ engin flokkur ţar sé međ útgöngu úr ESB. Enda er meihluti fólks á ţví ađ minnka tenglinn verulega. Sem veldur ţví ađ mađur spyr sjálfan sig hvernig ţessar spurningar voru. Hvađ eiga menn viđ ađ međ "minnka tengslin verulega"

Magnús Helgi Björgvinsson, 11.1.2009 kl. 22:51

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Var ađ enda viđ ađ horfa á 40 mínútna ţátt sem Philip Day gerđi um Eu og ţáttöku Breta í Evrópusamstarfinu, litli bróđir í Svíţjóđ sendi mér link.

Ţar er vćgast sagt dreginn upp dökk mynd, varđandi hagsmuni Breta.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 11.1.2009 kl. 23:33

5 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún. Kemur alls ekki á óvart, eins og međ litla bróđir í Svíđţjóđ og
raunar ALLA sem kynnast ţessu ESB-skrímsli í ćđ. Legg ţví til ađ Benedikt
og Magnús verđi settir í póstkassa og sendir til ESB- landa til ađ kynna
sér hiđ ömurlega ástand ţar af eigin raun!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 12.1.2009 kl. 00:19

6 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

En Benedikt. Ţetta ömurlega ástand á Íslandi í dag er ţessum ömurlega
EES saminingi ESB ađ kenna!!!!!!!!!!!!!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 13.1.2009 kl. 00:20

7 identicon

Ertu ţá ađ tala um ţessi 16% Breta sem vilja úr ESB?

- Ţessi frétt er međ fyrirsögn sinni hrein fréttafölsun. Mér finnst ţađ nú ansi öflugur stuđningur viđ ESB ađ ađeins 16% Breta vilji ganga úr ESB og bara alls ekkert merkilegt ţó 48% vilji hafa eitthvađ öđruvís tengls en eru nú en án ţess ađ vilja úrsögn.

- Ţetta er međ aumustu fréttafölsunum sem ég hef séđ um skođanakannanir - ţó ţessa daga sé fariđ rangt međ allar tölur.

Reyndar virđist ţessa dagana tölfrćđiveiki vera á fjölmiđlum - sbr fjölda mótmćlenda sem alla laugadaga er logiđ niđur.

G (IP-tala skráđ) 13.1.2009 kl. 01:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband