Slítum stjórnmálasambandi viđ Ísrael !


   Nú er manni   gjörsamlega misbođiđ stríđsglćpir síonistanna
á Gaza-svćđinu sem stigmagnast dag frá degi. Hryllingurinn er
ólýsanlegur. Ţótt hin öfgafullu Hamas-samtök eigi ţarna mikla
sök, réttlćtir ţađ engan veginn ţau vođaverk sem morđtól
Ísraela valda saklausum borgurum á Gaza, mest börnum,
konum og gamalmennum.  Gaza er sankallađ helvíti á jörđ
í dag! Ţađ helvíti VERĐUR ađ linna, og ţađ strax!

  Ísland á ţví  sem frjáls og friđelskandi ţjóđ ađ mótmćla
harđlega stríđsglćpum síonista og slíta öllu stjórnmála-
sambandi viđ ţetta hryđjuverkaríki. Slík stjórnmálaslit
myndu vekja heimsathygli, og gefa öđrum friđelskandi
ţjóđum gott fordćmi. Ţá eiga Íslendingar ađ seta  á
viđskiptabann á Ísrael og hveta ađrar ţjóđir ađ gera
ţađ sama.

  Ţađ er einstakt alla vega nú á dögum ađ öflugustu
drápstćkjum sem völ er á í dag séu beitt međ jafn
skefjalausri grimd gegn óbreyttum og óvopnuđum
borgurum  og ţarna á ţessu litla Gazasvćđi, einu
fjölmennasta bletti á jarđarkúlunni.

  Manni er gjörsamlega misbođiđ ţessi hryllingur!

  Ţessir stríđsglćpir síonista! 

   
mbl.is Loftárásir á Rafah
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Glćpamenn upp til hópa

Jón Ingi (IP-tala skráđ) 14.1.2009 kl. 07:45

2 identicon

Já slit viđ Ísraelsmenn eru ákaflega eđlileg í ljósi ţessara vođaverka.

Nú reynir enn og aftur á ríkisstjórnina, sem međ ađgerđaleysi sínu er ađ samţykkja ţetta til lengri tíma.

Hákon Jóhannesson (IP-tala skráđ) 14.1.2009 kl. 08:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband