Grundvallarmiskilningur Illuga


   Illugi Gunnarsson ţingmađur og Evrópusambandssinni ritar
grein í Mbl. í dag um Evrópumál. Sem Evrópusambandssinni vill
hann ađ Ísland sćki um ađild ađ ESB. Ađllega á einni furđulegri
forsendu.

   Illugi segist vilja klára ţessa umrćđu ţví annars ţvćlist
hún fyrir ţjóđfélagsumrćđunni um ókomin ár. Ţetta er út  í
hött! Ţví hvenćr hefur NEI ţýtt NEI međal ESB- sinna? Fjöl-
mörg dćmi eru um ađ ţótt ţjóđir hafa sagt NEI  viđ  ESB-ađild
eđa  stjórnkerfisbreytingum  sambandsins  hefur  alltaf  veriđ
látiđ kjósa aftur og aftur ţar til JÁiđ hefur veriđ ţröngvađ fram. 
Nýjasta dćmiđ er Írland. Írar sögđu NEI viđ Lissabonsáttmála-
num í fyrra. SAMT SKAL KJÓSA AFTUR Í ÁR! Ţannig heldur  ESB-
umrćđan ţar áfram af fullu kratfi.  Rök Illuga standast ţví
ENGAN VEGINN!

  Ţađ er ţví heiđarlegast hjá Illuga ađ viđurkenna áhuga sinn
á ađ Ísland gerist ađili ađ Evrópusambandinu heldur en ađ tefla
fram slíkum falsrökum sem engan  veginn standast. Ţví EF ţjóđin
myndi segja NEI viđ ađildarumsókn eđa innlimun í ESB yrđi um-
rćđunni standlaust haldiđ áfram af ESB-sinnum í ţeirri von ţeirra
ađ JÁiđ fáist fram fyrir rest! 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband