Framsókn orđin afdráttarlaus ESB-flokkur !
18.1.2009 | 00:44
Ţađ er alls ekki rétt hjá Birni Bjarnasyni dómsmálaráđherra, ađ
afstađa Framsóknarflokksins til Evrópusambandsins sé hefđbundin
já já / nei nei afstađa framsóknarmanna. Ţvert á móti er afstađan
afar skýr. Framsóknarflokkurinn er í dag orđinn hreinn og klár
Evrópusambandsflokkur. Enda gleđjast eins og Björn bendir á
ţeir Ágúst Ólafur Ágústsson varaformađur Samfylkingarinnar og
hennar helsti sérfrćđingur í ESB-málum Eirikur Bergmenn, yfir
hinni nýju ESB-stefnu Framsóknar. Hún er nánast bergmál af
ESB-stefnu Samfylkingarinnar. Ekta Evrókratismi!
Hins vegar verđur fróđlegt ađ vita hver verđi niđurstađa lands-
fundar Sjálfstćđisflokksins. Ţví flest bendir til nú ađ ţar verđi
einmitt já já/nei nei stefna í Evrópumálum niđurstađan, svo
framarlega sem reynt verđi ađ forđa flokknum frá alvarlegum
klofningi. Alla vega má óttast ađ sú óljósa samansuđa sem
ţar verđi bođiđ upp á muni ekki verđa mörgum fullveldis- og
sjálfstćđissinnum tilefni til ađ hrópa húrra fyrir. Ţvert á móti!
ESB-vćđing Framsóknar kemur alls ekki á óvart. Hún var
löngu orđin. Einungis formleg niđurstađa skorti sem nú er
fengin. Hin afgerandi niđurstađa skýrist af ţví ađ ţorri
ţjóđlegra afla hafa fyrir löngu yfirgefiđ flokkinn, enda fylgis-
hruniđ eftir ţví. Ţví áttu ESB-sinnar flokksţingiđ. Niđurstađan
gefur hins vegar til mjög náins pólitísks samstarfs Framsóknar
og Samfylkingar í framtíđinni. Ţví nú er Framsókn orđin algjör
Evrókrataflokkur eins og Samfylkingin á miđ/vinstra kannti
íslenzkra stjórnmála. Sameining ţessara flokka ćtti ţví ađ
blasa viđ! Strax á mánudaginn!
Fyrir ţjóđleg og ţjóđholl öfl er ţví margt orđiđ umhugsana-
vert. Spennandi tímar eru ţví framundan í íslenzkum stjórn-
nálum, ţar sem allt getur gerst. Fćđing öflugrar borgara-
legrar hreyfingar á ŢJÓĐLEGUM grunni yrđi mjög líkleg.
Ţví pílitíska tómarúmiđ á Íslandi í dag er algjört!
![]() |
Dómsmálaráđherra: Hefđbundin já,já/nei,nei afstađa framsóknarmanna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sćll Guđmundur
Hingađ kem lít ég stundum viđ í ţeirri von ađ lesa blogg sem veitir mér gjörólíka og allt ađra sýn á lífiđ en ég hef sálfur. Ég verđ aldrei fyrir vonbrigđum.
Ţjóđernissinnađur afturhaldsflokkur á hćgri vćng stórnmálanna er ađ mínu viti líklega ţađ síđasta sem ţjóđin ţarf á ađ halda. Í allra besta falli gćti slíkur flokkur klofiđ Sálfstćđisflokkinn í herđar niđur en ég hef ţví miđur enga trú á ţví ađ flokkurinn nćđi nema pilsnerfylgi.
Rétt eins og hver flokkurinn á fćtur öđrum áttar sig nú á, er hag okkar betur borgiđ í nánu samstarfi viđ annan gjaldmiđil og önnur lönd. Mér sýnist núverandi fyrirkomulag fullreynt.
Baldur Guđmundsson (IP-tala skráđ) 18.1.2009 kl. 04:07
Baldur. Mótmćli harđlega ađ ég sé hér ađ tala fyrir afturhaldsamri ţjóđernisstefnu. Hugsađu ađeins. Er ekki hin skefjalausa frjálshyggja
og hin öfgakennda alţjóđavćđing sem komiđ hefur okkur í ţá stöđu sem
viđ erum í dag? Dansinn kringum gullkálfinn. Og er ţá ekki sú stefna full-
reynd og gjaldţrota? Eđa á ađ fara enn lengra inn í hiđ ESB-sinnađa regluverk sem ađ stórum hluta kom okkur í ţessa súpu í dag? Afhenda
hinu alţjóđlega auđveldi yforráđ yfir okkar helstu auđlindum?
NEI TAKK Baldur. Mér sýnist núverandi fyrirkomulag fullreynt, og ađ
fara enn lengra á ţeirri braut, yrđi ađ fara svo gjörsamlega úr öskunni í eldinn. Verđum ađ fara ađ haga okkur sem ŢJÓĐ, smáţjóđ sem viđ erum,
og sniđa okkur stakk eftir ţví.
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 18.1.2009 kl. 11:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.