Snýst grundvallahugsjón Frjálslynda um hvali ?


   Frjálslyndir hafa tekiđ ţátt í ađ koma vinstristjórn á koppinn.
Flokkur sem hefur skilgreint sig sem hćgramegin viđ miđju.
Samt er tekiđ ţátt um myndun vinstristjórnar. Ekkert virđist
ţó koma í veg fyrir vinstrimennsku Frjálslyndra en ţađ hvort
veiđa á hval eđa ekki.  Hvers konar stjórnmálaflokkur er ţetta
eiginlega?

  Annađ hvort er flokkur hćgra megin viđ miđju og frábiđur sig
öllum stuđningi viđ hvers konar vinstrimennsku. Allra síst  ađ
styđja myndun vinstristjórnar međ vinstrisinnađa róttćklinga
ţar innanborđs. Auđvitađ á ađ leyfa hvalveiđar á fullu. En ađ
setja ţađ sem einhverja frágangsök viđ stuđning viđ vinstri-
stjórn er gjörsamlega út í hött af flokki sem telur sig borgara-
sinnađnn og hćgra megin viđ miđju í íslenzkum stjórnmálum.

  Er nema von ađ ímynd Frjálslyndra sé í molum og fylgiđ eftir
ţví?
mbl.is Hvalurinn setur hnút í Frjálsynda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú virđist ekki vita hvađ ţú ert ađ tala um.

Eitt af stćrstu kosningaloforđum FF tengdist sjávarútveginum. Ég býst viđ ţví ađ hvalveiđar tengist honum.

Og ţú FF styđji ţessa stjórn í 3 mánuđi til kosninga ađ ţá get ég lofađ ţér ţví ađ ţađ tengist ekkert ţví ađ FF sé ađ hneigjast til vinstri.

Einar (IP-tala skráđ) 29.1.2009 kl. 11:34

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Einar. Ef ţú ert svo barnalegur ađ halda ađ ţessi tveggja mánađa vinstristjórn taki af einhverju vita á sjávarútvegsmálum ertu meiriháttar á villigötum. Ţvert á móti, sbr ađ banna aftur hvalveiđar.
Ţess vegna er ţessi vinstrimennska Frálslyndra undir stjórn Guđjóns óskiljanleg!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.1.2009 kl. 11:39

3 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Ég kannast ekki viđ ađ Frjálslyndi flokkurinn hafi tekiđ ţátt í ađ koma ţessari stjórn á koppinn. Viđ höfum hvergi komiđ nćrri ţví ađ mynda hana, og höfum ekki lýst yfir stuđningi viđ hana. Viđ höfum svo sem ekki fordćmt hana heldur, enda vćri ţađ óeđlilegt ţar sem ekki er búiđ ađ mynda hana og viđ vitum í raun sáralítiđ um ţađ til hvađa ađgerđa hún ćtlar ađ grípa á vćntanlegum líftíma sínum. Ţađ eru Samfylking og VG sem eru ađ mynda ţessa stjórn í skjóli Framsóknarflokksins. Alveg óţarfi ađ reyna ađ draga Frjálslynda flokkinn ađ ósekju inn í ţađ.

Magnús Ţór Hafsteinsson, 29.1.2009 kl. 11:41

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Magnús. Ţá hef ég veriđ ađ hlusta á allt ađra fjölmiđla en ţú. Ţeir fjölmiđlar
sem ég hef sséđ hafa sagt hiđ gagnstćđa. Og hvers vegna er ţá formađurinn ađ segja ađ ţađ komi hnútur í Frjálslunda ef hin nýja vinstristjórn banni hvalveiđar varđandi stuđning viđ hana!  Hnút ţá í hvađ?

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.1.2009 kl. 11:54

5 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Ţađ hefur veriđ ámálgađ viđ okkur ađ Frjálslyndi flokkurinn styddi ţessa ríkisstjórn falli. Viđ höfum ekkert gefiđ út á ţađ. Hvorki Samfylking eđa VG eiga nokkurn skapađan hlut inni hjá Frjálslynda flokknum. Ég er ekki hrifinn af ţví ađ kommúnistar komist til valda hér á Íslandi og hef afar takmarkađa trú á ţessari ríkisstjórn.

Magnús Ţór Hafsteinsson, 29.1.2009 kl. 12:21

6 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Vona Magnús ađ ţú hafir rétt fyrir ţér. Ţví ţađ yrđi fokiđ í flest skjól hér á
miđ/hćgri kanntinum ef ţiđ Frjálslyndir fćruđ ađ styđja ţessa vinstristjórn
falli, sem í mínum huga er 100% stuđningur. Bara skora hér međ á ţig Magnús ađ koma í veg fyrir ţađ, ţví hef ćtíđ haft mikla trú á ţér sem stjórnmálamanni á miđ/hćgri kanntinum.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.1.2009 kl. 12:38

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Tek undir međ Ryan Giggs og fagna ummćlum Magnúsar Ţórs. Jafnvel ţótt Frjálslyndir verđu minnihlutastjórnina falli, dag frá degi, viku af viku, til ţess ađ ţó vćri einhver starfandi stjórn í landinu fremur en stjórnarkreppa og stjórnleysi (og mikilvćgt vćri, ef sú stjórn myndi hafna Icesave-smánarsamningnum og nyti til ţess stuđnings Framsóknar og vonandi Frjálslyndra), ţá vćri Frjálslyndi flokkurinn samt óbundinn vinstri flokkunum og héldi samvizku sinni hreinni međ ţví ađ greiđa atkvćđi gegn öllum óţurftarmálum ţeirra eins og honum sjálfum ţćtti rétt og eđlilegt.

En hvalveiđimáliđ er afar mikilvćgt fyrir okkur Íslendinga og andstađa vinstri flokksbroddanna til háborinnar skammar. Okkur er mest alls ţörf á atvinnu og tekjum í ţjóđarbúiđ og höfum ekki efni á ţví ađ varpa á glć tćkifćrinu til ađ afla 5–6 milljarđa króna virđi í hvalafurđum á ári hverju og veita 2–300 manns góđa vinnu. Hef ég ritađ um ţetta mál eftirfarandi greinar á Vísisbloggi mínu:

Bezta frétt dagsins: hvalveiđar leyfđar nćstu 5 árin (27. jan.)

"Ţetta eru aular, Guđjón": eintómir lúserar í nýrri ríkisstjórn? (28. jan.).

Hvalveiđar? Já, ađ sjálfsögđu nýtum viđ ţann rétt okkar (skr. í nótt).

Vek einnig athygli ţína, kćri samherji minn Guđmundur Jónas, á ţessari nýju grein minni um varnarmál:

Var Ungum Vinstri grćnum att fram gegn NATO?

Jón Valur Jensson, 29.1.2009 kl. 13:45

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţetta er mjög góđ ábending hjá Benedikt, ađ ţađ er ekki einu sinni svo, ađ ţessir hvalir ársins (100 hrefnur + 150 langreyđar ađ hámarki) verđi fangađir í tíđ ţessarar umbođslausu minnihluta-bráđabirgđastjórnar. Hvađ er ţetta fordómafulla liđ ţá ađ skipta sér af ţessu ţjóđţrifamáli?

Jón Valur Jensson, 29.1.2009 kl. 13:54

9 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Mun ALDREI geta skiliđ ţann flokk sem telur sig til borgaralegra afla ađ geta
variđ ţá vinstristjórn falli sem hefur innanborđs jafn ÖFGAKENNDAN vintsriflokk og Vinstri Grćna. Flokk sem leynt og ljóst varđi ofbeldiđ og
árásir á lögregluna ađ undanförnu.

Benedikt. Komiđ hefur fram ađ margađur er nćgur í Japan fyrir hvalkjöt. 

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.1.2009 kl. 15:27

10 Smámynd: Júlíus Björnsson

Stjórnarskrá Íslands 1947 býđur upp Ţjóđveldi [ţjóđvöld] sem greinist í Forsetavald [ţjóratkvćđi] og Löggjafarvald. [ţjóđaratkvćđi].

Frá Forsetaveldinu koma framkvćmdavöldin [velur ráđherra] [sameiginlegar ţjóđarframkvćmdir] til skýrgreiningar og ađhalds hjá Löggjafarvaldinu.

Frá Löggjafarvaldinu kemur Dómsvald sem Forsetavald skipar.

Klíkuskapur frá 1947 hefur réttlćtt ţess einföldun á nýtingu stjórnarskrár út í yztu ćsar.

Ţögn Ţjóđar, Forseta, lagasmiđa:alţingismanna.

Hér hefur ţví alltaf ríkt ráđherra einrćđi í reynd en vald eins ráđherra er skilgreint međ lögum utan stjórnarskrár, samkvćmt stjórnskipunarlögunum: Stjórnarskránni

Leitum ekki langt yfir skammt. Tćkifćrisinnar kunna ekki ađ lesa og hafa ţví ekki fariđ eftir stjórnarskránni ađ flestu leyti síđan 1947

Júlíus Björnsson, 29.1.2009 kl. 18:49

11 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Bara ítreka ţađ enn og aftur ađ skynsamlegast hefđi veriđ ađ mynda hér
UTANŢINGSSTJÓRN hćfra fagmanna og fagkvenna međan kosningarnar og
allt ţađ sjónarspil sem ţeim fylgja fara fram. Neyđarstjórn sem sćmileg
sátt hefđi getađ myndast um. Um ţađ áttu td Frjálslyndir ađ berjast fyrir.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.1.2009 kl. 21:05

12 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ţađ ţarf alltaf ađ rétt löggjafastjórn ţar sem hlutverk laga smiđanna er ađ m.a. samţykkja fjárlög: halda skattheimtu innan eđlilegra marka. Stjórn framkvćmdavalds er óţarfi ađ uppnefna [oflof] utanţingsstjórn. Eftirlitisađilarnir geta ekki haft eftirlit međsjálfum sér.

63 lagasmiđir samţykkja fjárlög hvers ráđherra samkvćmt stjórnarskrá 1947, skilgreina og valsviđ hans og ramma međ lögum.

32 lagsmiđi ţar til ađ lög fáist samţykkt ef átta ţeirra eru inn alţings[löggjafavaldsins] ţá ţarf ekki nema 26 jámenn [41% minnihluta]. Forfeđur [semjendur stjórnarskrár 1947 ] gerđu ráđ fyrir undantekningu á  megin reglu og segja ráđherra valin af Forseta [handhafa Forsetavalds] missi ekki atkvćđisrétt sem löggjafi ţó hann sé skipađur ráđherra. Óvinir Ţjóđvaldanna [veldisins]  túlka  ţetta nú á sinn einstaka nískuhátt [segja skrána samhengislausa Formáli gr. 1. gr.2. og 3 megin kaflar til nánari greiningar] hvađ varđar beitingu stjórnarskrár  út í yztu ćsar. Ţađ er ađ láta valdreifingu og ađhald blómstra í Ţágu lýđrćđisins= Ţjóđveldiđ . Sá veldur sem á heldur. Ţegar alţingismenn segja skiliđ viđ flokksbönd á taka sćti á alţingi ber ţeim samkvćmt stjórnarskrá ađ skila sjálfstćđu atkvćđi í hverju máli. Burt međ Bananalýđveldishefđir, burt međ stjórnskipunar hćtti sósíal-demokrata og tćkifćri sinna. Framkvćmu stjórnarskrána frá 1947, án breytinga, í ţá veru sem hún bíđur um skiptingu og samvinnu ţjóđarvaldanna. Stjórnvalds Forsetavald bundiđ af ţingvaldi=löggjafarvalds og ávöxtum ţeirra framkvćmdavöldum og Dómsvaldi. Viđ eru öll jöfn fyrir lögum [kjaradómur?] Ein lög fyrir alla og eitt Dómsvald. Ţađ er alţings ákvörđun á hverjum tíma sem rćđur eyđslu Framkvćmdavaldanna. Stjórnmálalegar ákvarđanir eru teknar í samrćmi viđ ríkjandi lög á  hverjum tíma, vonandi.

Júlíus Björnsson, 29.1.2009 kl. 22:01

13 Smámynd: ThoR-E

Tek undir međ Guđmundi.

Ađ VG séu komnir í ríkisstjórn... úff... guđ hjálpi okkur.

Verđur núna fjallagrasatýnsla ađal atvinnugreinin?? eđa netlöggan..

ThoR-E, 30.1.2009 kl. 12:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband