L-listinn kynnir merkið

  
   L-listinn kynnti merki sitt í gær, sem er L í íslenzku fánalitunum. Fer
vel á því þar sem þetta er eina  framboðið  í  komandi  þingkosningum
sem hyggst standa vörð um fullveldi og þjóðfrelsi Íslendinga. En mjög
er að því sótt í dag af ESB-sinnum. L-listinn er því eina framboðið sem
ESB-andstæðingar geta 100% treyst í Evrópumálum. Önnur framboð
eru meir og minna klofin ef marka má skoðanakannanir. Alls ekki
treystandi í stærsta pólitíska hitamáli lýðveldisins.

   Þá er L-listinn borgaralegt afl. Kjörinn vettvangur fyrir öll þjóðleg
öfl sem vilja vinna landi sínu og þjóð gagn.  - Vísir að fjöldahreyfingu
hinna þjóðlegu afla!! 

  L-listinn mun kynna framboðslista sína  á næstunni og áherslur,
sem mun vekja verðskuldaða athygli !!!

 
mbl.is L-listinn kynnir merki sitt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband