L-listi fullveldissinna varar við uppgangi ESB-sinna

 

    Það er fullkomin ástæða til að taka undir fréttatilkynningu
L-lista Fullveldissinna  í  gær,  þar  sem  lýst  er yfir þungum
áhyggjum af fullveldi og sjálfstæði Íslands, í kjölfar nýliðinna
prófkjara. Benda nú miklar líkur á að fleiri ESB sinnar setjist
nú á Alþingi Íslendinga  en áður.

   Alveg sérstaklega er ástæða til að vara við Sjálfstæðisflokk-
num. En flokkurinn var til skamms tíma brjóstvörn sjálfstæðis-
sinna í Evrópumálum. Nú er staðan þannig að yfirlýstir ESB-
sinnar leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík og Kraganum. Þá
bendir ALLT til að næsti formaður flokksins, Bjarni  Benedikts-
son verði ESB sinni og beiti sig fyrir aðild Íslands að ESB.

  
 Eina svarið gegn þessari vá er  sú að ALLIR SANNIR  þjóð-
frelsis-fullveldis- og sjálfstæðissinnar komi nú til liðs við EINA
framboðið í komandi kosningum, sem berst bæði gegn aðildar-
viðræðum og umsókn Íslands að Evrópusambandinu. Og það
er L-listi  OKKAR  Fullveldissinna!!!!!!
mbl.is L - listi varar við ESB slagsíðu flokkanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband