Fullveldissinnar einir með skýra afstöðu í Evrópumálum.


    Í komandi þingkosningum gætu örlög  íslensku  þjóðarinnar
ráðist. Allt bendir til að á næsta kjörtímabili  verði  tekist hart
á um það hvort Ísland sæki um ESB-aðild  og gangi  Brussel-
valdinu á hönd eða ekki - Því er afar  mikilvægt, að  íslenzkir
kjósendur átti sig á að í komandi kosningum er þjóðin í raun 
að kjósa um ESB-aðild eða ekki. Og því er AFAR MIKILVÆGT
að sem flestir ESB-andstæðingar verði kosnir á þing.

   L-listi fullveldissinna er EINA framboðið í komandi kosningum
sem hefur SKÝRA og AFDRÁTTARLAUSA stefnu í Evrópumálum.
Meðan allir aðrir flokkar eru meir og minna klofnir í þessu lang
stærsta pólitíska  hitamáli lýðveldisins. Því er hér með SKORAÐ
á alla SANNA þjóðfrelsis, fullveldis-og sjálfstæðissinna að koma
til liðs við L-lista fullveldissinna. Stór sigur fullveldissinna yrðu
mikilvæg skilaboð og gætu komið í veg fyrir áform ESB-sinna
að koma landi og þjóð undir yfirþjóðlegt erlent vald.

   Styðjum og verjum  fullveldið. Styðjum og kjósum L-lista
fullveldissinna!!!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Og því er AFAR MIKILVÆGT
að sem flestir ESB-andstæðingar

Segjum eins og frændur mínir í Evrópu 2009: Evrópu Sameiningarinnar [ES] [UE / UE]: Evrópu Bandalögin [EB]  tóku við af ESB um 1993.

Greindarvístala stjórnvalda er í réttu hlutfalli við efnahagsreikinginn á hverjum tíma.

Áður var þörf nú er nauðsyn.

Júlíus Björnsson, 20.3.2009 kl. 15:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband