Illugi í varastjórn Heimssýnar en vill samt ESB-umsókn ?


    Það er afar  mikilvægt  að  stjórnmálamenn  séu  samkvæmir
sjálfir sér, og starfi í  anda  sinnar  pólitísku  sannfæringar. Hef
ætíð haft miklar mætur á Ílluga Gunnrssyni þingmanni. Hins vegar
gerðist það fyrir nokkrum misserum, að  Illugi  breytti  um  grund-
vallarskoðun í  Evrópumálum, sem honum er  auðvitað  frjálst.  Í 
stað  þess að  vera sannfærður ESB-andstæðingur, og taka þátt
í  starfssemi Heimssýnir, samtökum sjálfstæðissinna í  Evrópumál-
um, gjörbreytti  Illugi  um skoðun, og er nú orðinn ESB-sinni. Vill nú
aðildarviðræður við ESB og þá um leið umsókn að því. En aðildarvið-
ræður geta ekki farið fram fyrr en fyrst sé sótt um aðild að  ESB. En
ENGINN sækir um það sem  viðkomandi  er á  móti! En samt  situr
Illugi sem fastast  enn í vara-stjórn Heimssýnar. Sá sem vill sækja
um ESB-aðild.  

   Hvernig má þetta vera, Illugi ?  Hvernig má þetta vera stjórnar-
menn Heimssýnar?

  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, þetta er merkilegt mál.

En er ekki Illugi spyrtur við Bjarna unga Ben., er það ekki málið?

Með kærri kveðju,

Jón Valur Jensson, 21.3.2009 kl. 01:06

2 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Jú Jón Valur. En samt óhress að Illugi sjái ekki óma sinn að segja sig úr
Heimssýn eins mikill ESB-sinni og hann er!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 21.3.2009 kl. 13:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband