Illugi í varastjórn Heimssýnar en vill samt ESB-umsókn ?


    Ţađ er afar  mikilvćgt  ađ  stjórnmálamenn  séu  samkvćmir
sjálfir sér, og starfi í  anda  sinnar  pólitísku  sannfćringar. Hef
ćtíđ haft miklar mćtur á Ílluga Gunnrssyni ţingmanni. Hins vegar
gerđist ţađ fyrir nokkrum misserum, ađ  Illugi  breytti  um  grund-
vallarskođun í  Evrópumálum, sem honum er  auđvitađ  frjálst.  Í 
stađ  ţess ađ  vera sannfćrđur ESB-andstćđingur, og taka ţátt
í  starfssemi Heimssýnir, samtökum sjálfstćđissinna í  Evrópumál-
um, gjörbreytti  Illugi  um skođun, og er nú orđinn ESB-sinni. Vill nú
ađildarviđrćđur viđ ESB og ţá um leiđ umsókn ađ ţví. En ađildarviđ-
rćđur geta ekki fariđ fram fyrr en fyrst sé sótt um ađild ađ  ESB. En
ENGINN sćkir um ţađ sem  viđkomandi  er á  móti! En samt  situr
Illugi sem fastast  enn í vara-stjórn Heimssýnar. Sá sem vill sćkja
um ESB-ađild.  

   Hvernig má ţetta vera, Illugi ?  Hvernig má ţetta vera stjórnar-
menn Heimssýnar?

  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, ţetta er merkilegt mál.

En er ekki Illugi spyrtur viđ Bjarna unga Ben., er ţađ ekki máliđ?

Međ kćrri kveđju,

Jón Valur Jensson, 21.3.2009 kl. 01:06

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Jú Jón Valur. En samt óhress ađ Illugi sjái ekki óma sinn ađ segja sig úr
Heimssýn eins mikill ESB-sinni og hann er!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 21.3.2009 kl. 13:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband