AMX.is reynir ađ milda ESB-ásýnd Bjarna Ben


   Ţađ er grátbroslegt hvernig fréttaveitan AMX.is reynir nú ađ
milda ESB-ásynd Bjarna Benediktssonar, sem gefur kost á sér
til formennsku í Sjálfstćđisflokknum. Ţar er haft eftir Bjarna
međ stríđsfyrirsögn. ,,HEF ALDREI VERIĐ HLYNNTUR INNGÖNGU
ÍSLANDS Í EVRÓPUSAMBANDIĐ"  Engu ađ síđur kemur skýrt
fram í viđtalinu, ađ Bjarni vill ađildarviđrćđur viđ ESB, eins og
hann hefur MARGSINNIS SAGT, nú síđast í opnu viđtali  viđ
Fréttablađiđ um helgina.

  En til ţess ađ ađildarviđrćđur fari fram verđur FYRST ađ SĆKJA
UM ESB-AĐILD, eins og allir yfirlýstir ESB-sinnar vilja gera. Ţar
á međal ţá EINMITT Bjarni Ben, sem hlýtur ţá ađ flokkast sem
ESB-sinni. Ţví ENGINN sćkir um ţađ sem viđkomandi er á móti! 
Eđa er ţađ?

   AMX.is hefđi ţví mátt sleppa ţessum esb-kattarţvotti, en
frekar ađ upplýsa lesendur og kjósendur hver afstađa Kristjáns
Ţórs Júlíussonar er í Evrópumálum. En hann hefur gefiđ kost
á sér til formennsku eins og Bjarni. - Já ţiđ ţarna á AMX. Getiđ
ţiđ upplýst okkur kjósendur hvar Kristján Ţór stendur í Evrópu-
málum?  Er hann kannski ESB-sinni eins og Bjarni Ben, en kýs
ađ ţegja yfir ţví fram yfir kosningar?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Sćmundsdóttir

Íhaldiđ er klofiđ í herđar niđur í ESB málinu, ég býđ spennt yfir ţví hvernig ţeir hyggjast klóra sig útúr ţessu svo ađ öllum líki á Landsfundinum. En ţađ er allavega á hreinu ađ eina stjórnmálaaflinu sem er treystandi til ţess ađ leiđa ţjóđina ekki í ESB er listi fullveldissinna L-listinn

Guđrún Sćmundsdóttir, 23.3.2009 kl. 20:20

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Satt Guđrún. Út úr landsfundinum kemur ekkert  nema ţá í besta
falli meiriháttar lođinn vafningur, opinn í báđa enda, sem ENGINN ESB-
andstćđingur getur treyst á. Nú ţegar leiđa 3 yfirlýstir ESB-sinnar
lista Sjálfstćđisflokksins í stćrstu kjördćmunum, Illugu, Guđlaugur Ţór,
og Bjarni Ben. Hvernig geta SANNIR ESB-andstćđingar kosiđ ţessa menn
á ţing? Menn sem  NÚ ŢEGAR tala ŢVERT á gildandi stefnu Sjálfstćđis-
flokksins í Evrópumálum.

Já.L-listi fullveldissinna er EINA svar og rödd ESB-andstćđinga!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 23.3.2009 kl. 20:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband