Baldur Ţórhallsson í frambođ fyrir ESB-trúbođiđ


   Vísir.is greinir frá ţví ađ Baldur Ţórhallsson stjórnmálafrćđingur
skipi sjötta sćti Samfylkingarinnar í Reykjavík norđur. En hann
hefur hingađ til veriđ betur ţekktur sem frćđimađur á sviđi stjórn-
mála fremur en ţátttakandi. En helstu fjölmiđlar landsins hafa
mjög oft leitađ til hans sem óháđs frćđimanns viđ Háskóla Íslands
um stjórnmál og Evrópumál. - Skođanir hans hafa ţó ćtíđ litast
af hans sósíaldemókratisku viđhorfum og ást hans á Evrópusam-
bandinu. Enda segir Baldur viđ Vísir, ađ hann taki sćti á frambođs-
lista Samfylkingarinnar til ađ berjast af alefli fyrir inngöngu Íslands
í ESB.  Er ţví gleđilegt ađ Baldur sé nú endanlega kominn út úr
hinum pólitíska skáp. Mjög undarlegt hefur veriđ hvađ sumir fjöl-
miđlar eins og á vegum ríkisins hafi oft sótt í smiđju Baldurs, ţví
aldrei leyndi sér hans pólitísku túlkanir. Nú hlýtur algjör breyting
ađ verđa á ţví, sem er mikill léttir.

   Annars er ţađ ađ verđa mannfrćđilegt rannsóknarefni hvernig
ESB-trúbođiđ er fariđ ađ heltaka suma. Ţví ţegar fyrir liggur hversu
meiriháttar efnahagslegt tjón ţađ yrđi fyrir Ísland ađ ganga í ESB.
Ekki síst í dag ţegar sjávarútvegurinn er orđinn okkar helsti at-
vinnuvegur eftir bankahrun, og ađ kvótinn á Íslandsmiđum myndi
hverfa í hendur útlendinga međ tíđ og tíma međ skelfilegum efna-
hagslegum afleiđingum fyrir íslenzkt hagkerfi gangi Ísland í ESB. 
Ţá yrđu ađrar mikilvćgar auđlindir okkar í stórhćttu, sbr olía á
Drekasvćđinu,  en í Brussel rćđa menn sameiginlega stjórnun og
nýtingu á öđrum auđlindum en á sviđi sjávarútvegs.

   Já, ţađ er svo sannarlega ţörf á ađ fram fari líka mannfrćđileg
rannsókn á minnimáttarkend margra ESB-sinna, eins og sjálfs
forsćtisráđherra, sem enga trú hefur á íslenzkri framtíđ lengur.
Forsćtisráđherra sem telur sitt ćđsta pólitíska hlutverk í dag, ađ
koma Íslandi undir erlent vald međ stórskertu fullveldi og sjálf-
stćđi.  Sem betur fer getur ţjóđin losađ sig viđ slíkan and-ţjóđ-
legan forsćtisráđherra í komandi kosningum! Og ţađ mun hún
gera!!!!!!!!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góđ grein hjá ţér, bróđir í baráttunni, svo sem ţađ sem ţú ritar um ţennan [forhenvćrende?] Skugga-Baldur. Ţó veit ég ekki međ spádómsgáfu ţína í lokaorđunum. En undarlegt má ţađ heita, ef Jóhanna inspírerar marga međ rćđum sínum syfjulegum.

Mig langar í leiđinni ađ benda ţér á nýbirt, allmikiđ yfirlit á Vísisbloggi mínu: Blađaskrif JVJ í 30 ár, I: Alţjóđamál; ţar kennir ýmissa grasa.

Međ kćrri kveđju,

Jón Valur Jensson, 6.4.2009 kl. 23:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband