Sjálfstćđismenn hafni ákvćđinu um ţjóđaratkvćđagreiđslur !


   Hér međ er skođađ á Sjálfstćđismenn ađ hafna breytingunni á
stjórnarskránni um ţjóđaratkvćđagreiđslur. Alveg sérstaklega í
ljósi ţess hver hinn raunverulegi tilgangur međ breytingunni er
einmitt á ţessum tímapunkti. En hann er eingöngu sprottinn úr
herbúđum  ESB-sinna, í ţeim tilgangi einum, ađ auđvelda ţeim
allt ESB-ferliđ  á nćsta kjörtímabili.  Ađ gera ţeim kleyft ađ gjör-
breyta stjórnarskránni  ţannig, ađ fullveldisframsaliđ geti átt sér
stađ án ţess ađ rjúfa ţurfi ţing og efnt verđi til nýrra ţingkosn-
inga. Ţetta er búiđ ađ vera draumur ESB- sinna um langan tíma,
og gjörsamlega út í hött ađ láta slíkan draum ţeirra rćtast. Ekki
síst nú í ljósi ţess ađ skv. skođanakönnunum er meirihluti ţjóđar-
innar bćđi á móti ađildarviđrćđum og umsókn Íslands ađ ESB.

   Ţađ er međ öllu  óskiljanlegt  ađ  ţeir fjölmörgu  ţingmenn á
Alţingi í dag sem hafa lýst andstöđu viđ ESB-ađild, skuli ekki sjá
ţetta lćvíslega ráđabrugg ESB-sinna, undir forystu Jóhönnu Sig-
urđardóttir.  Ţví sérhver sannur ESB-andstćđingur á  Alţingi  Ís-
lendinga á ekki hvađ síst ađ halda vöku sinni gagnvart sérhverri
árás ESB-sinna á sjálfa stjórnarskrána.  - Ţví hún er fyrsta vígiđ
sem ESB-sinnar ţurfa ađ ráđast á og breyta, og brjóta, svo  ađ
landsöluáform ţeirria og sjálfstćđisframsal geti náđ fram ađ ganga.
 
  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband