Samfylkingin ćtti ađ skammast sín í icesavemálinu


    Össur Sakarphéđinsson utanríkisráđherra og Samfylkingin ćttu
ađ skammast  sín í icesavemálinu  svokallađa. Hefđi  Samfylkingin
í upphafi međ utanríkisráđuneytiđ á sinni könnu beitt sér af hörku
í málinu gagnvart breskum stjórnvöldum hefđi máliđ veriđ löngu
leyst. Sanfylkingin hefur frá upphafi dregiđ lappirnar í máli ţessu
í von um gott veđur varđandi ađild Íslands ađ ESB. Hefur meir  ađ
segja gengiđ svo langt í flatmagahćtti ađ líđa Bretum enn ađ beita
hryđjuverkalögum gagnvart íslenzkri ţjóđ. Viđbrögđ Össurar nú viđ
ummćlum Gordons Browns varđandi icesaveskuldirnar og Alţjóđa-
gjaldeyrissjóđinn er ţví ekkert annađ en syndamennska ađ hćtti
vindhana.

   Enn eitt dćmiđ um handónýtan flokk ţegar íslenzkir hagsmunir
eru annars vegar. Enda situr Össur, Jóhanna og Samfylkingin öll
nú á svikráđum viđ íslenzka ţjóđ og vélar um ţađ međ Vinstri grćn-
um hvernig best yrđi stađiđ ađ ţví ađ innlima Ísland inn í Stórríki
Evrópu, međ tilheyrandi fullveldisafsali og ţjóđfrelsissviftingu.
mbl.is Mótmćli vegna Gordons Brown
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Segđu bara gegn ES: Evrópu Sameiningunni eins og hún leggur sig. Stólarnir í ES bíđa eftir k-rötum enda stutt í eftir innlimun ađ EFTA verđi lagt af. 

Er ţađ ekki rétt ađ erlendu fjárfestarnir eru ađallega ţýskar lánastofnanir?

Ef svo ţó ţá hljóta ţessi gengisstyrkjandi gćđi ađ túlkast fórnarkostnađur í framtíđinni.

Annars hef ég séđ betri leikrit um ćvina. Vonda löggan og góđa löggan.

Tvö höfuđ á sama búk Sameiningarinnar.

Viđ áttum ađ fella ţá á eigin bragđi og aldrei greiđa skuldir einframtakisins en í stađ ţess ađ fćra Íslensku glćpamennina í fangelsi. Sýna umheiminum utan ES ađ viđ séum ekki aumingjar.

Júlíus Björnsson, 9.5.2009 kl. 02:00

2 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Algjörlega sammála nafni. Svo grettir Össur sig í fjölmiđlum. Eintóm sýndarmennska og leikrit!

Guđmundur St Ragnarsson, 9.5.2009 kl. 02:22

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Takk fyrir innlegg ykkar hér piltar!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 9.5.2009 kl. 13:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband